Alþjóðlegir fjárfestar berjast um grísk ríkisskuldabréf 25. janúar 2010 15:35 Þrátt fyrir að traust alþjóðafjármálakerfisins á Grikklandi hafi hrapað undanfarna mánuði kemur slíkt ekki í veg fyrir að fjárfestar berjast nú um kaup á grískum ríkisskuldabréfum. Ástæðan er hinir háu vextir sem eru í boði. Samkvæmt frétt um málið í Financial Times hafa fjárfestar skráð sig fyrir 20 milljörðum evra, eða 3.600 milljörðum kr., í komandi skuldabréfaútboði grískra stjórnvalda. Þetta er fjórföld sú upphæð sem er í boði. Um er að ræða nýjan flokk ríkisskuldabréfa til fjögurra ára með föstum vöxtum. Þess er vænst að vextirnir verði settir á 6,12% og sú prósenta fær fjárfesta til að sleikja út um þrátt fyrir að þessi ríkisskuldabréf séu í raun talin áhættufjárfesting. Þegar fréttirnar um þennan mikla áhuga fjárfesta á þessum skuldabréfaflokki urðu opinberar í dag hækkaði gríski hlutabréfamarkaðurinn um 3%. Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Þrátt fyrir að traust alþjóðafjármálakerfisins á Grikklandi hafi hrapað undanfarna mánuði kemur slíkt ekki í veg fyrir að fjárfestar berjast nú um kaup á grískum ríkisskuldabréfum. Ástæðan er hinir háu vextir sem eru í boði. Samkvæmt frétt um málið í Financial Times hafa fjárfestar skráð sig fyrir 20 milljörðum evra, eða 3.600 milljörðum kr., í komandi skuldabréfaútboði grískra stjórnvalda. Þetta er fjórföld sú upphæð sem er í boði. Um er að ræða nýjan flokk ríkisskuldabréfa til fjögurra ára með föstum vöxtum. Þess er vænst að vextirnir verði settir á 6,12% og sú prósenta fær fjárfesta til að sleikja út um þrátt fyrir að þessi ríkisskuldabréf séu í raun talin áhættufjárfesting. Þegar fréttirnar um þennan mikla áhuga fjárfesta á þessum skuldabréfaflokki urðu opinberar í dag hækkaði gríski hlutabréfamarkaðurinn um 3%.
Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Viðkvæm staða í björgunaraðgerðum Play Europe Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira