Fyrirtækin geta ekki búið við áframhaldandi óvissu 16. janúar 2010 18:47 Almar Guðmundsson. Fyrirtækin í landinu geta ekki búið við áframhaldandi óvissu vegna Icesave málsins að mati Félags íslenskra stórkaupmanna. Hætta er á að viðskiptakjör íslenskra fyrirtækja á erlendum mörkuðum versni enn frekar og vantraust aukist. Í yfirlýsingu sem félag íslenskra stórkaupmanna sendi frá sér í dag er því fagnað sérstaklega að samstaða virðist vera í sjónmáli meðal stjórnmálaflokka í Icesave málinu. Félagið telur brýnt að málið verði leitt til lykta sem allra fyrst. „Við teljum að þetta sé brýnt úrlausnarefni og í sjálfu sér miðað við ástandið í atvinnulífinu þá teljum við líka að við höfum lítinn tíma sem við megum missa og einnig held ég að það sé mikilvægt að við Íslendingar sýnum samstöðu það hefur skort á undanförnum misserum,“ segir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra stórkaupmanna. Margir erlendir birgjar brugðust ókvæða við þegar forsetinn synjaði Icesave lögunum staðfestingar. Í umfjöllun erlendra fjölmiðla var því oftast slegið upp að Íslendingar ætluðu ekki að standa við sínar skuldbindingar. Þetta hafði sín áhrif á viðskipti íslenskra fyrirtækja við útlönd. „Það er auðviað töluvert mismunandi. Í sumum tilvikum er einfaldlega langt viðskiptasamband sem hjálpar fyrirtækju verulega en það eru vissulega fleiri og erfiðari spurningar sem að íslensk fyrirræki þurfa að svara nú en var fyrir tveimur árum síðan,“ segir Almar. Vantraust í garð íslenskra fyrirtækja jókst í kjölfar bankahrunsins og hefur Icesave málið ekki verið til þess fallið að draga úr því. Þá hafa viðskiptakjör einnig farið versnandi. Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Fyrirtækin í landinu geta ekki búið við áframhaldandi óvissu vegna Icesave málsins að mati Félags íslenskra stórkaupmanna. Hætta er á að viðskiptakjör íslenskra fyrirtækja á erlendum mörkuðum versni enn frekar og vantraust aukist. Í yfirlýsingu sem félag íslenskra stórkaupmanna sendi frá sér í dag er því fagnað sérstaklega að samstaða virðist vera í sjónmáli meðal stjórnmálaflokka í Icesave málinu. Félagið telur brýnt að málið verði leitt til lykta sem allra fyrst. „Við teljum að þetta sé brýnt úrlausnarefni og í sjálfu sér miðað við ástandið í atvinnulífinu þá teljum við líka að við höfum lítinn tíma sem við megum missa og einnig held ég að það sé mikilvægt að við Íslendingar sýnum samstöðu það hefur skort á undanförnum misserum,“ segir Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra stórkaupmanna. Margir erlendir birgjar brugðust ókvæða við þegar forsetinn synjaði Icesave lögunum staðfestingar. Í umfjöllun erlendra fjölmiðla var því oftast slegið upp að Íslendingar ætluðu ekki að standa við sínar skuldbindingar. Þetta hafði sín áhrif á viðskipti íslenskra fyrirtækja við útlönd. „Það er auðviað töluvert mismunandi. Í sumum tilvikum er einfaldlega langt viðskiptasamband sem hjálpar fyrirtækju verulega en það eru vissulega fleiri og erfiðari spurningar sem að íslensk fyrirræki þurfa að svara nú en var fyrir tveimur árum síðan,“ segir Almar. Vantraust í garð íslenskra fyrirtækja jókst í kjölfar bankahrunsins og hefur Icesave málið ekki verið til þess fallið að draga úr því. Þá hafa viðskiptakjör einnig farið versnandi.
Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira