Google hótar að loka í Kína vegna ritskoðunnar 13. janúar 2010 09:43 Netrisinn Google hefur hótað því að loka fyrir starfsemi sína í Kína sem er stærsti netmarkaður heimsins með 350 milljónir notenda. Ástæðan er ritskoðun kínverskra stjórnvalda á vefsíðum Google.Samkvæmt fréttum í alþjóðlegum fjölmiðlum, m.a. Reuters og Bloomberg, kemur hótunin í kjölfar þess að tölvuþrjótar brutust inn á vefsíður og tölvupósta hjá baráttumönnum fyrir mannréttindum í Kína. Sökum þessa ætlar Google að afnema ritskoðun stjórnvalda á sínum vefsíðum en slík ritskoðun er grundvöllur þess að netfyrirtæki geti starfað í Kína.Samkvæmt ritskoðuninni er m.a. bannað að ræða málefni á borð við sjálfstæðisbaráttu Tíbet og og Falun Gong hreyfinguna á vefsíðum í Kína ásamt nokkrum öðrum viðfangsefnum sem stjórnvöld þar í landi telja „viðkvæm".Bandaríkjamenn hafa miklar áhyggjur af þessari Þróun en Hillary Clinton utanríkisráðherra landsins ætlaði að tilkynna um nýja tækni í næstu viku sem auðveldar almenningi aðgang að óritskoðuðu neti. Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Netrisinn Google hefur hótað því að loka fyrir starfsemi sína í Kína sem er stærsti netmarkaður heimsins með 350 milljónir notenda. Ástæðan er ritskoðun kínverskra stjórnvalda á vefsíðum Google.Samkvæmt fréttum í alþjóðlegum fjölmiðlum, m.a. Reuters og Bloomberg, kemur hótunin í kjölfar þess að tölvuþrjótar brutust inn á vefsíður og tölvupósta hjá baráttumönnum fyrir mannréttindum í Kína. Sökum þessa ætlar Google að afnema ritskoðun stjórnvalda á sínum vefsíðum en slík ritskoðun er grundvöllur þess að netfyrirtæki geti starfað í Kína.Samkvæmt ritskoðuninni er m.a. bannað að ræða málefni á borð við sjálfstæðisbaráttu Tíbet og og Falun Gong hreyfinguna á vefsíðum í Kína ásamt nokkrum öðrum viðfangsefnum sem stjórnvöld þar í landi telja „viðkvæm".Bandaríkjamenn hafa miklar áhyggjur af þessari Þróun en Hillary Clinton utanríkisráðherra landsins ætlaði að tilkynna um nýja tækni í næstu viku sem auðveldar almenningi aðgang að óritskoðuðu neti.
Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira