Umfjöllun: KR-stúlkur unnu Hauka sannfærandi í fyrsta leik Rafnar Orri Gunnarsson skrifar 14. mars 2010 20:55 Unnur Tara Jónsdóttir lék mjög vel með KR á móti sínum gömlu félögum. Mynd/Valli KR sigraði Hauka sannfærandi, 78-47, í fyrsta einvígi liðanna í undanúrslitum Iceland-Express deildar kvenna í körfubolta. Haukarnir sáust ekki fyrstu tvo leikhlutana en unnu sig svo inn í leikinn en það reyndist ekki nóg og sigurinn heimastúlkna. Það var mikil stemning í KR-liðinu strax frá upphafi leiks. Haukastúlkur höfðu engin svör og það var aðeins eitt lið í húsinu. KR stúlkur spiluðu glimrandi sóknarleik og frábæran varnarleik. KR-liðið skoraði fyrstu þrettán stig leiksins í kvöld sem undirstrikar eflaust það sem stendur hér fyrir ofan að aðeins eitt lið hafi mætt til leiks í kvöld. Eftir margar tilraunir án árangurs, sóttu loks Haukastelpurnar sín fyrstu stig en það var eftir fimm mínútna leik. Það dugði skammt og KR-ingar héldu áfram að spila vel. Það var enn auglýst eftir Hauka-liðinu eftir fyrsta leikhluta en staðan þá, 24-4, heimastúlkum í vil. Leikurinn breyttist þegar annar leikhluti hófst. Hauka-liðið vaknaði og fór að spila betri varnarleik en það dugði skammt og staðan er liðin gengu til búningsherbergja, 36-19. Unnur Jónsdóttir, leikmaður KR, í banastuði með 16 stig, aðeins þremur stigum minna en allt Hauka-liðið til samans. Í þriðja leikhluta voru tvö lið farin að keppa inn á vellinum. Haukastúlkur funndu loksins leið að körfunni og um leið missti KR-liðið tökin á leiknum. Það var allt annað sjá Haukastúlkur eftir leikhléið og greinilegt að Henning Henningsson, þjálfari liðsins, hefur lesið vel yfir leikmönnum sínum. Þær náðu að minnka muninn minnst niður í sex stig en KR svöruðu undir lokin á þriðja leikhluta. Staðan fyrir loka leikhlutann 49-41 og skyndilega stemningin Hauka megin í húsinu. Heimastúlkur voru ekki tilbúnir að láta sigurinn af hendi eftir að hafa átt fyrstu tvo leikhlutana algjörlega. Þær svöruðu með flottum sóknarleik í lokaleikhlutanum og kláruðu dæmið. Þær funndu stemninguna aftur og komu til baka. Lokatölur sem fyrr segir, 78-48, í DHL-höllinni í kvöld. Unnur Jónsdóttir var stigahæst í liði KR með 24 stig en Heather Ezell var stigahæst í liði gestanna með 15 stig. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
KR sigraði Hauka sannfærandi, 78-47, í fyrsta einvígi liðanna í undanúrslitum Iceland-Express deildar kvenna í körfubolta. Haukarnir sáust ekki fyrstu tvo leikhlutana en unnu sig svo inn í leikinn en það reyndist ekki nóg og sigurinn heimastúlkna. Það var mikil stemning í KR-liðinu strax frá upphafi leiks. Haukastúlkur höfðu engin svör og það var aðeins eitt lið í húsinu. KR stúlkur spiluðu glimrandi sóknarleik og frábæran varnarleik. KR-liðið skoraði fyrstu þrettán stig leiksins í kvöld sem undirstrikar eflaust það sem stendur hér fyrir ofan að aðeins eitt lið hafi mætt til leiks í kvöld. Eftir margar tilraunir án árangurs, sóttu loks Haukastelpurnar sín fyrstu stig en það var eftir fimm mínútna leik. Það dugði skammt og KR-ingar héldu áfram að spila vel. Það var enn auglýst eftir Hauka-liðinu eftir fyrsta leikhluta en staðan þá, 24-4, heimastúlkum í vil. Leikurinn breyttist þegar annar leikhluti hófst. Hauka-liðið vaknaði og fór að spila betri varnarleik en það dugði skammt og staðan er liðin gengu til búningsherbergja, 36-19. Unnur Jónsdóttir, leikmaður KR, í banastuði með 16 stig, aðeins þremur stigum minna en allt Hauka-liðið til samans. Í þriðja leikhluta voru tvö lið farin að keppa inn á vellinum. Haukastúlkur funndu loksins leið að körfunni og um leið missti KR-liðið tökin á leiknum. Það var allt annað sjá Haukastúlkur eftir leikhléið og greinilegt að Henning Henningsson, þjálfari liðsins, hefur lesið vel yfir leikmönnum sínum. Þær náðu að minnka muninn minnst niður í sex stig en KR svöruðu undir lokin á þriðja leikhluta. Staðan fyrir loka leikhlutann 49-41 og skyndilega stemningin Hauka megin í húsinu. Heimastúlkur voru ekki tilbúnir að láta sigurinn af hendi eftir að hafa átt fyrstu tvo leikhlutana algjörlega. Þær svöruðu með flottum sóknarleik í lokaleikhlutanum og kláruðu dæmið. Þær funndu stemninguna aftur og komu til baka. Lokatölur sem fyrr segir, 78-48, í DHL-höllinni í kvöld. Unnur Jónsdóttir var stigahæst í liði KR með 24 stig en Heather Ezell var stigahæst í liði gestanna með 15 stig.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira