Bjarni: Ég vil biðja Rothöggið opinberlega afsökunar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2010 22:18 Bjarni Aron í harðri baráttu í kvöld. Mynd/Daníel Bjarni Aron Þórðarson var markahæstur hjá Aftureldingu í tapinu á móti FH í kvöld en hann var allt annað en ánægður í leikslok og bað stuðningsmannasveit liðsins afsökunar á frammistöðu liðsins. FH vann nýliðana örugglega með átta mörkum að Varmá, 27-19. „Við mætum ekki til leiks í kvöld sóknarlega séð. Það þorir enginn aðsækja og við driplum alltof mikið. Þetta var bara sama vandamál og í Valsleiknum. Það þýðir ekkert fyrir okkur litla liðið að koma í svona leik og ætla að vakna eitthvað í seinni hálfleik," sagði Bjarni en Afturelding skoraði bara 4 mörk fyrstu 27 mínúturnar í leiknum. „Mér finnst við verða mæta af fullum krafti frá byrjun og halda honum út allan leikinn frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Í kvöld vorum við bara að spila eins og aumingjar. Við höfum sýnt það að við getum spilað betur og þá sérstaklega ég. Ég tek það alveg á mig að ég er eins og ræfill í þessum leik," sagði Bjarni. „Það er mjög sárt að senda Rothöggið [Stuðningsmannasveit Aftureldingar] alltaf heim með tap. Þeir eru búnir að mæta á einn sigurleik í vetur og það er fullt af fólki að koma að styðja okkur. Það vantar ekkert nema bara heilann hjá okkur í lag og meira sjálfstraust í liðið. Við verðum bara að æfa harðar og gera betur," sagði Bjarni harðorður. „Þetta var ótrúlega slakt hjá okkur og ég vil biðja rothöggið opinberlega afsökunar því þetta er bara skelfilegt," sagði Bjarni að lokum. Olís-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Bjarni Aron Þórðarson var markahæstur hjá Aftureldingu í tapinu á móti FH í kvöld en hann var allt annað en ánægður í leikslok og bað stuðningsmannasveit liðsins afsökunar á frammistöðu liðsins. FH vann nýliðana örugglega með átta mörkum að Varmá, 27-19. „Við mætum ekki til leiks í kvöld sóknarlega séð. Það þorir enginn aðsækja og við driplum alltof mikið. Þetta var bara sama vandamál og í Valsleiknum. Það þýðir ekkert fyrir okkur litla liðið að koma í svona leik og ætla að vakna eitthvað í seinni hálfleik," sagði Bjarni en Afturelding skoraði bara 4 mörk fyrstu 27 mínúturnar í leiknum. „Mér finnst við verða mæta af fullum krafti frá byrjun og halda honum út allan leikinn frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Í kvöld vorum við bara að spila eins og aumingjar. Við höfum sýnt það að við getum spilað betur og þá sérstaklega ég. Ég tek það alveg á mig að ég er eins og ræfill í þessum leik," sagði Bjarni. „Það er mjög sárt að senda Rothöggið [Stuðningsmannasveit Aftureldingar] alltaf heim með tap. Þeir eru búnir að mæta á einn sigurleik í vetur og það er fullt af fólki að koma að styðja okkur. Það vantar ekkert nema bara heilann hjá okkur í lag og meira sjálfstraust í liðið. Við verðum bara að æfa harðar og gera betur," sagði Bjarni harðorður. „Þetta var ótrúlega slakt hjá okkur og ég vil biðja rothöggið opinberlega afsökunar því þetta er bara skelfilegt," sagði Bjarni að lokum.
Olís-deild karla Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Sjá meira