Efnuðustu þjóðirnar fella niður allar skuldir Haiti 7. febrúar 2010 10:47 Efnuðustu þjóðir heims, G-7 hópurinn svokallaði, hafa ákveðið að fella niður allar skuldir Haiti í kjölfar hörmunganna þar í landi undanfarnar vikur. Þetta er ein af niðurstöðum fundar G-7 hópsins sem haldinn var um helgina í innúíta þorpinu Iqaliut í norðurhluta Kanada um helgina. Það var Jim Flaherty fjármálaráðherra Kanada sem tilkynnti þessa niðurstöðu að sögn BBC og sagði að allir skuldir Haiti hjá G-7 hópnum yrðu afskrifaðar að fullu. Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands sagði við þetta tækifæri að það væri ekki rétt að land sem væri niðurgrafið í rústum væri einnig niðurgrafið í skuldum. Haiti skuldar nú Alþjóðabankanum og Inter American Development Bank um 118 milljarða kr. og það er sú upphæð sem G-7 afskrifar. Fleiri þjóðir hafa sagt að þær muni einnig afskrifa skuldir Haiti. Helsta niðurstaða fundarins var annars sú að ríkisstjórnir G-7 hópsins ætla að halda áfram stuðningi sínum við hagkerfi landanna. Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Efnuðustu þjóðir heims, G-7 hópurinn svokallaði, hafa ákveðið að fella niður allar skuldir Haiti í kjölfar hörmunganna þar í landi undanfarnar vikur. Þetta er ein af niðurstöðum fundar G-7 hópsins sem haldinn var um helgina í innúíta þorpinu Iqaliut í norðurhluta Kanada um helgina. Það var Jim Flaherty fjármálaráðherra Kanada sem tilkynnti þessa niðurstöðu að sögn BBC og sagði að allir skuldir Haiti hjá G-7 hópnum yrðu afskrifaðar að fullu. Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands sagði við þetta tækifæri að það væri ekki rétt að land sem væri niðurgrafið í rústum væri einnig niðurgrafið í skuldum. Haiti skuldar nú Alþjóðabankanum og Inter American Development Bank um 118 milljarða kr. og það er sú upphæð sem G-7 afskrifar. Fleiri þjóðir hafa sagt að þær muni einnig afskrifa skuldir Haiti. Helsta niðurstaða fundarins var annars sú að ríkisstjórnir G-7 hópsins ætla að halda áfram stuðningi sínum við hagkerfi landanna.
Mest lesið Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira