Dagur þjálfar og Alexander spilar í Stjörnuleik þýsku deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2010 18:45 Alexander Petersson. Mynd/Nordic Photos/Bongarts Í dag var tilkynnt á heimasíðu þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta hvaða leikmenn verða í Stjörnuliði deildarinnar sem mætir þýska landsliðinu í Stjörnuleik sem fer fram í fyrsta sinn Leipzig 5. febrúar næstkomandi. Þetta verður fyrsti leikurinn eftir að HM í Svíþjóð klárast. Íslendingar eiga tvo fulltrúa í þessum leik. Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin, er þjálfari liðsins ásamt Martin Schwalb þjálfara HSV Hamburg. Dagur og Schwalb völdu síðan Alexander Petersson sem þriðja leikmanninn í stöðu hægri skyttu. Alexander er eini íslenski leikmaðurinn sem komst í liðið. Fyrirkomulagið er þannig að handboltaáhugamenn kusu tvo leikmenn í liðið úr hverri stöðu og þjálfarar bættu síðan við einum leikmanni í hverja stöðu. Alls bárust yfir 70 þúsund atkvæði í kjörinu. Það eru Sport1, Handball week blaðið og þýska úrvalsdeildin sem standa fyrir þessum leik.Leikmenn í úrvalsliði þýsku deildarinnar:Markmenn: Thierry Omeyer (THW Kiel), Henning Fritz (Rhein-Neckar Löwen). Þjálfarar völdu: Mattias Andersson (TV Großwallstadt)Línumenn: Bjarte Myrhol (Rhein-Neckar Löwen), Bertrand Gille (HSV Hamburg). Þjálfarar völdu: Patrick Wiencek (VfL Gummersbach)Vinstra horn: Manuel Liniger (TBV Lemgo), Ivan Nincevic (Füchse Berlin). Þjálfarar völdu: Anders Eggert (SG Flensburg-Handewitt)Hægra horn: Hans Lindberg (HSV Hamburg), Robert Weber (SC Magdeburg). Þjálfarar völdu: Lasse Svan Hansen (SG Flensburg-Handewitt)Vinstri skyttur: Karol Bielecki (Rhein-Neckar Löwen), Jerome Fernandez (THW Kiel). Þjálfarar völdu: Blazenko Lackovic (HSV Hamburg)Leikstjórnendur: Chen Pomeranz (HSG Ahlen-Hamm, Filip Jicha (THW Kiel). Þjálfarar völdu: Domagoj Duvnjak (HSV Hamburg)Hægri skyttur: Oscar Carlén (SG Flensburg-Handewitt), Michael Thiede (Frisch Auf Göppingen). Þjálfarar völdu: Alexander Petersson (Füchse Berlin)Þjálfarar: Martin Schwalb (HSV Hamburg) og Dagur Sigurðsson (Füchse Berlin). Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Sjá meira
Í dag var tilkynnt á heimasíðu þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta hvaða leikmenn verða í Stjörnuliði deildarinnar sem mætir þýska landsliðinu í Stjörnuleik sem fer fram í fyrsta sinn Leipzig 5. febrúar næstkomandi. Þetta verður fyrsti leikurinn eftir að HM í Svíþjóð klárast. Íslendingar eiga tvo fulltrúa í þessum leik. Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin, er þjálfari liðsins ásamt Martin Schwalb þjálfara HSV Hamburg. Dagur og Schwalb völdu síðan Alexander Petersson sem þriðja leikmanninn í stöðu hægri skyttu. Alexander er eini íslenski leikmaðurinn sem komst í liðið. Fyrirkomulagið er þannig að handboltaáhugamenn kusu tvo leikmenn í liðið úr hverri stöðu og þjálfarar bættu síðan við einum leikmanni í hverja stöðu. Alls bárust yfir 70 þúsund atkvæði í kjörinu. Það eru Sport1, Handball week blaðið og þýska úrvalsdeildin sem standa fyrir þessum leik.Leikmenn í úrvalsliði þýsku deildarinnar:Markmenn: Thierry Omeyer (THW Kiel), Henning Fritz (Rhein-Neckar Löwen). Þjálfarar völdu: Mattias Andersson (TV Großwallstadt)Línumenn: Bjarte Myrhol (Rhein-Neckar Löwen), Bertrand Gille (HSV Hamburg). Þjálfarar völdu: Patrick Wiencek (VfL Gummersbach)Vinstra horn: Manuel Liniger (TBV Lemgo), Ivan Nincevic (Füchse Berlin). Þjálfarar völdu: Anders Eggert (SG Flensburg-Handewitt)Hægra horn: Hans Lindberg (HSV Hamburg), Robert Weber (SC Magdeburg). Þjálfarar völdu: Lasse Svan Hansen (SG Flensburg-Handewitt)Vinstri skyttur: Karol Bielecki (Rhein-Neckar Löwen), Jerome Fernandez (THW Kiel). Þjálfarar völdu: Blazenko Lackovic (HSV Hamburg)Leikstjórnendur: Chen Pomeranz (HSG Ahlen-Hamm, Filip Jicha (THW Kiel). Þjálfarar völdu: Domagoj Duvnjak (HSV Hamburg)Hægri skyttur: Oscar Carlén (SG Flensburg-Handewitt), Michael Thiede (Frisch Auf Göppingen). Þjálfarar völdu: Alexander Petersson (Füchse Berlin)Þjálfarar: Martin Schwalb (HSV Hamburg) og Dagur Sigurðsson (Füchse Berlin).
Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Sjá meira