Innlent

Dúfa í óskilum

Þekkir einhver þessa dúfu?
Þekkir einhver þessa dúfu?

Starfsmenn Fjarðarstáls í Hafnarfirði fengu óvæntan gest í heimsókn þegar inn í fyrirtækið flaug merkt dúfa sem virðist vera húsvön. Dúfan er merkt með númeri á fæti, hvít með gráa vængi og tvær svartar rendur á hvorum væng. Að sögn starfsmanna lætur hún ekki mikið fara fyrir sér og hægt er að komast alveg upp að henni.

Ef einhver kannast við dúfuna er hann beðinn um að hafa samband í síma 6932886 eða 5652378.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×