Bandaríkamenn tvöfaldir heimsmeistarar í körfubolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2010 11:00 Sue Bird, fyrirliði bandaríska liðsins, lyftir HM-bikarnum. Mynd/AP Bandaríkjamenn endurheimtu heimsmeistaratitilinn í bæði karla- og kvennaflokki í körfuboltanum í ár því bandaríska kvennalandsliðið tryggði sér titilinn í Tékklandi í gær alveg eins og karlarnir gerðu í Tyrklandi á dögunum. Bandaríska kvennalandsliðið vann 89-69 sigur á heimastelpum í Tékklandi sem voru dyggilegar studdar af troðfullri höll og skipti það engu þótt að leikurinn væri löngu tapaður. Bandaríkin endaði aðeins í 3. sæti á síðasta HM árið 2006 sem þótti mikil vonbrigði þar á bæ en yfirburðir liðsins voru miklir á mótinu sem Bandaríkin var nú að vinna í áttunda sinn. Diana Taurasi var stigahæst hjá bandaríska liðinu í leiknum með 16 stig en hún var sú eina í liðinu sem komst í úrvalslið mótsins. Tékkar áttu mikilvægasta leikmann mótsins í fyrirliða sínum Hönu Horakovu. Diana Taurasi og Swin Cash komust í merkilegan hóp með þessum sigri en þær eru fimmta og sjötta konan sem vinna alla eftirsóttustu titlana. Það er verða háskólameistari, WNBA-meistari, Ólympíumeistari og heimsmeistari. Hinar eru Sue Bird (fyrirliði bandaríska liðsins núna), Cynthia Cooper, Sheryl Swoopes og Kara Wolters. Sue Bird og Swin Cash unnu WNBA-meistaratitlinn aðeins nokkrum dögum áður en þær komu til móts við landsliðið í Tékklandi. Spánn varð í 3. sæti eftir sigur á Hvíta-Rússlandi en fráfarandi heimsmeistarar Ástrala urðu að sætta sig við fimmta sætið eftir óvænt tap á móti Tékklandi í átta liða úrslitunum. Körfubolti Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Bandaríkjamenn endurheimtu heimsmeistaratitilinn í bæði karla- og kvennaflokki í körfuboltanum í ár því bandaríska kvennalandsliðið tryggði sér titilinn í Tékklandi í gær alveg eins og karlarnir gerðu í Tyrklandi á dögunum. Bandaríska kvennalandsliðið vann 89-69 sigur á heimastelpum í Tékklandi sem voru dyggilegar studdar af troðfullri höll og skipti það engu þótt að leikurinn væri löngu tapaður. Bandaríkin endaði aðeins í 3. sæti á síðasta HM árið 2006 sem þótti mikil vonbrigði þar á bæ en yfirburðir liðsins voru miklir á mótinu sem Bandaríkin var nú að vinna í áttunda sinn. Diana Taurasi var stigahæst hjá bandaríska liðinu í leiknum með 16 stig en hún var sú eina í liðinu sem komst í úrvalslið mótsins. Tékkar áttu mikilvægasta leikmann mótsins í fyrirliða sínum Hönu Horakovu. Diana Taurasi og Swin Cash komust í merkilegan hóp með þessum sigri en þær eru fimmta og sjötta konan sem vinna alla eftirsóttustu titlana. Það er verða háskólameistari, WNBA-meistari, Ólympíumeistari og heimsmeistari. Hinar eru Sue Bird (fyrirliði bandaríska liðsins núna), Cynthia Cooper, Sheryl Swoopes og Kara Wolters. Sue Bird og Swin Cash unnu WNBA-meistaratitlinn aðeins nokkrum dögum áður en þær komu til móts við landsliðið í Tékklandi. Spánn varð í 3. sæti eftir sigur á Hvíta-Rússlandi en fráfarandi heimsmeistarar Ástrala urðu að sætta sig við fimmta sætið eftir óvænt tap á móti Tékklandi í átta liða úrslitunum.
Körfubolti Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti