Íslendingar í sumarfríi erlendis hagnast á krónugenginu 5. ágúst 2010 07:11 Íslendingar sem ferðast erlendis í sumarfríum sínum í ár hafa hagnast töluvert á því að gengi krónunnar hefur styrkst frá áramótum. Íslendingar eru nú í auknum mæli farnir að eyða sumarfríium sínum erlendis að nýju en verulega dró úr þeim ferðum eftir bankahrunið haustið 2008 þegar gengi krónunnar hrundi. Í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka er fjallað um málið en þar segir að mismunandi er eftir því hvaða áfangastaður er fyrir valinu hversu mikið kaupmátturinn á erlendri grundu hefur aukist. Einna mestu munar til að mynda í gengi evrunnar en krónan hefur á einu ári styrkst um 14% gagnvart þeirri mynt. Margir sumarleyfisstaðir Íslendinga eru á evrusvæðinu. Nú kostar evran 156 kr. en kostaði fyrir ári síðan 180 kr. Rjómaísinn sem kostar 3 evrur í Barcelona kostar Íslendinginn nú 72 krónum minna en fyrir ári síðan. Við þetta má bæta að gengi dönsku krónunnar fylgir gengi evrunnar. Danska krónan stóð í rúmlega 24 kr. í fyrrasumar en gengið er 21 kr. í dag. Því borga Íslendingar nú um 180 krónum minna fyrir hálfan líter af öli í Kaupmannahöfn en þeir gerðu fyrir ár miðað við að meðalverð á ölinu sé 40 krónur danskar. Að lokum má nefna að fá sér eina með öllu í dönskum pulsuvagni kostar 23 danskar kr. Pulsan er því 70 krónum ódýrari fyrir Íslending en hún var í fyrrasumar. Mest lesið Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Fleiri fréttir Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Sjá meira
Íslendingar sem ferðast erlendis í sumarfríum sínum í ár hafa hagnast töluvert á því að gengi krónunnar hefur styrkst frá áramótum. Íslendingar eru nú í auknum mæli farnir að eyða sumarfríium sínum erlendis að nýju en verulega dró úr þeim ferðum eftir bankahrunið haustið 2008 þegar gengi krónunnar hrundi. Í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka er fjallað um málið en þar segir að mismunandi er eftir því hvaða áfangastaður er fyrir valinu hversu mikið kaupmátturinn á erlendri grundu hefur aukist. Einna mestu munar til að mynda í gengi evrunnar en krónan hefur á einu ári styrkst um 14% gagnvart þeirri mynt. Margir sumarleyfisstaðir Íslendinga eru á evrusvæðinu. Nú kostar evran 156 kr. en kostaði fyrir ári síðan 180 kr. Rjómaísinn sem kostar 3 evrur í Barcelona kostar Íslendinginn nú 72 krónum minna en fyrir ári síðan. Við þetta má bæta að gengi dönsku krónunnar fylgir gengi evrunnar. Danska krónan stóð í rúmlega 24 kr. í fyrrasumar en gengið er 21 kr. í dag. Því borga Íslendingar nú um 180 krónum minna fyrir hálfan líter af öli í Kaupmannahöfn en þeir gerðu fyrir ár miðað við að meðalverð á ölinu sé 40 krónur danskar. Að lokum má nefna að fá sér eina með öllu í dönskum pulsuvagni kostar 23 danskar kr. Pulsan er því 70 krónum ódýrari fyrir Íslending en hún var í fyrrasumar.
Mest lesið Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur „Gróskuhugarfarið hjálpar okkur líka að viðurkenna mistök” Atvinnulíf Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Viðskipti innlent Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Viðskipti innlent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent Fleiri fréttir Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Sjá meira