Ágúst: Við þurfum að laga varnarleikinn hjá okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2010 22:27 Hamarskonur eru komnar upp að vegg eftiir 101-103 tap fyrir Keflavík á heimavelli í þriðja leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Iceland Express-deildar kvenna sem fram fór í Hveragerði. Keflavík er þar með 2-1 yfir og kemst í lokaúrslitin með næsta sigri. „Við þurfum að laga varnarleikinn hjá okkur," sagði Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars en Kristi Smith tryggði Keflavík sigurinn með þriggja stiga körfu fjórum sekúndum fyrir leikslok. „Kristi setti niður svakalegan þrist, tvo metra fyrir utan þriggja stiga línuna og með mann í sér. Það er lítið hægt að gera í því. Leikurinn vinnst ekki eða tapast þarna á síðustu sekúndunum. Varnarleikurinn okkar er ekki nægilega góður og þær eru að fá of mikið af opnum skotum," sagði Ágúst. Hamarsliðið treystir mikið á Juliu Demirer sem var með 39 stig og 13 fráköst í leiknum í kvöld. „Við leggjum upp með það að boltinn fari inn á Juliu, að hún sé tví- eða þrídekkuð og að við séum þá að fá opin skot. Það er að gerast því við erum að fá 25 þriggja stiga skot og af þeim er örugglega 20 opin. Ef maður getur ekki sett þau niður þá getur verið erfitt að vinna," segir Ágúst en nú er ekkert nema sigur í Keflavík í næsta leik sem kemur í veg fyrir sumarfrí hjá liðinu. „Við þurfum að ná upp einbeitingu, sýna svolítinn hroka og setja niður opnu skotin okkar. Við erum með bakið upp við vegg, þurfum bara að mæta í Keflavík tilbúnar að berjast og taka einn leik í einu," sagði Ágúst að lokum. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Hamarskonur eru komnar upp að vegg eftiir 101-103 tap fyrir Keflavík á heimavelli í þriðja leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Iceland Express-deildar kvenna sem fram fór í Hveragerði. Keflavík er þar með 2-1 yfir og kemst í lokaúrslitin með næsta sigri. „Við þurfum að laga varnarleikinn hjá okkur," sagði Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars en Kristi Smith tryggði Keflavík sigurinn með þriggja stiga körfu fjórum sekúndum fyrir leikslok. „Kristi setti niður svakalegan þrist, tvo metra fyrir utan þriggja stiga línuna og með mann í sér. Það er lítið hægt að gera í því. Leikurinn vinnst ekki eða tapast þarna á síðustu sekúndunum. Varnarleikurinn okkar er ekki nægilega góður og þær eru að fá of mikið af opnum skotum," sagði Ágúst. Hamarsliðið treystir mikið á Juliu Demirer sem var með 39 stig og 13 fráköst í leiknum í kvöld. „Við leggjum upp með það að boltinn fari inn á Juliu, að hún sé tví- eða þrídekkuð og að við séum þá að fá opin skot. Það er að gerast því við erum að fá 25 þriggja stiga skot og af þeim er örugglega 20 opin. Ef maður getur ekki sett þau niður þá getur verið erfitt að vinna," segir Ágúst en nú er ekkert nema sigur í Keflavík í næsta leik sem kemur í veg fyrir sumarfrí hjá liðinu. „Við þurfum að ná upp einbeitingu, sýna svolítinn hroka og setja niður opnu skotin okkar. Við erum með bakið upp við vegg, þurfum bara að mæta í Keflavík tilbúnar að berjast og taka einn leik í einu," sagði Ágúst að lokum.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira