Innlent

Sameiginlegur nefndafundur vegna Hæstaréttardóms

Nefndarmenn í efnahags- og skattanefnd og viðskiptanefnd hittust á sameiginlegum fundi klukkan tíu í morgun. Umræðuefni fundarins eru nýfallnir dómar í Hæstarétti þar sem dómarar komust að þeirri niðurstöðu að ólögmætt væri að gengistryggja bílalán við erlenda gjaldmiðla. Nefndarmenn fá til sín gesti og ræða þá stöðu sem upp er komin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×