Breskir þingmenn vilja ekki endurtekningu á Icesave 26. janúar 2010 12:16 Breskir þingmenn vilja að fjármálaeftirlitinu þar í landi verði færð aukin völd til að fylgjast með fyrirtækjum sem ráðleggja sveitarfélögum að ávaxta sparifé. Þingmennirnir vilja ekki að Icesave endurtaki sig, en sveitarfélög, opinberir aðilar og góðgerðarsamtökum töpuðu nær 200 milljörðum kr. á reikningunum. Breskir þingmenn vilja að fjármálaeftirlitinu í Bretlandi verði færð aukin völd til að fylgjast með fyrirtækjum sem ráðleggja sveitarfélögum, góðgerðarsamtökum og fleiri stofnunum um hvernig hvernig best sé að ávaxta sparifé, að því er breska dagblaðið Independent greinir frá. Umræðan kemur í kjölfar þess að sveitarfélög og góðgerðarsamtök töpuðu hundruð milljóna punda við fall Landsbankans. Hingað til hafa sveitarfélög og góðgerðarsamtök verið talin falla undir flokk upplýstra neytenda sem ekki þurfi sérstaka vernd í bankaheiminum líkt og almennir borgarar. Í skýrslu sem verður birt í dag á vegum breskrar þingmannanefndar segir hins vegar að Icesave-reikningar Landsbankans hafi afhjúpað augljósa galla í kerfinu. Þess vegna þurfi FSA, fjármáleftirlitið þar í landi, að fylgjast grannt með þeirri fjármálaráðgjöf sem sveitarfélög og góðgerðarsamtök þiggja. Breska þingmannanefndin vekur athygli á því að ráðgjafar hafi vísað til þess í auglýsingum að þeir hefðu heimild fjármálaeftirlitsins og þetta hafi verið til þess fallið að skapa traust hjá neytandanum. Raunin hafi hins vegar verið sú að ekkert eftirlit hafi verið með mörgum ráðgjafafyrirtækjanna og mörg þeirra hafi mælt með hávaxtareikningum eins og Icesave-reikningum Landsbankans. Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Breskir þingmenn vilja að fjármálaeftirlitinu þar í landi verði færð aukin völd til að fylgjast með fyrirtækjum sem ráðleggja sveitarfélögum að ávaxta sparifé. Þingmennirnir vilja ekki að Icesave endurtaki sig, en sveitarfélög, opinberir aðilar og góðgerðarsamtökum töpuðu nær 200 milljörðum kr. á reikningunum. Breskir þingmenn vilja að fjármálaeftirlitinu í Bretlandi verði færð aukin völd til að fylgjast með fyrirtækjum sem ráðleggja sveitarfélögum, góðgerðarsamtökum og fleiri stofnunum um hvernig hvernig best sé að ávaxta sparifé, að því er breska dagblaðið Independent greinir frá. Umræðan kemur í kjölfar þess að sveitarfélög og góðgerðarsamtök töpuðu hundruð milljóna punda við fall Landsbankans. Hingað til hafa sveitarfélög og góðgerðarsamtök verið talin falla undir flokk upplýstra neytenda sem ekki þurfi sérstaka vernd í bankaheiminum líkt og almennir borgarar. Í skýrslu sem verður birt í dag á vegum breskrar þingmannanefndar segir hins vegar að Icesave-reikningar Landsbankans hafi afhjúpað augljósa galla í kerfinu. Þess vegna þurfi FSA, fjármáleftirlitið þar í landi, að fylgjast grannt með þeirri fjármálaráðgjöf sem sveitarfélög og góðgerðarsamtök þiggja. Breska þingmannanefndin vekur athygli á því að ráðgjafar hafi vísað til þess í auglýsingum að þeir hefðu heimild fjármálaeftirlitsins og þetta hafi verið til þess fallið að skapa traust hjá neytandanum. Raunin hafi hins vegar verið sú að ekkert eftirlit hafi verið með mörgum ráðgjafafyrirtækjanna og mörg þeirra hafi mælt með hávaxtareikningum eins og Icesave-reikningum Landsbankans.
Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira