Miliband gekk gegn vilja Brown með Íslandsummælum 8. janúar 2010 09:24 David Miliband utanríkisráðherra Bretlands gekk gegn vilja Gordon Brown forsætisráðherra landsins þegar hann tjáði Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra að Icesave deilan hefði ekki áhrif á aðildarumsókn Íslands að ESB. Eins og kunnugt er af fréttum ræddi Össur við Miliband í gærdag um stöðuna sem upp er komin í kjölfar ákvörðunnar forseta Íslands að senda Icesave í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar mun Miliband hafa fullvissað Össur um að Bretar myndu ekki beita sér gegn aðildarumsókn Íslands að ESB. Blaðið Daily Mail fjallar um málið í dag og þar segir að þessi ummæli Miliband hafi gengið þvert gegn orðum Gordon Brown sem hefur hótað alvarlegum afleiðingum fyrir Ísland ef þeir greiði ekki Icesave skuldir sínar. Vitnað er í yfirlýsingu frá breska utanríkisráðuneytinu eftir samtal þeirra Össurar og Milibands þar sem áréttað er að Bretar styðji að fullu umsókn Íslands að ESB. Fram kemur í blaðinu að ummæli Miliband verði gagnrýnd á þeim grundvelli að hann sé að gefa eftir gagnvart Íslendingum í staðinn fyrir að standa með breskum skattgreiðendum. Bretland getur komið í veg fyrir ESB viðræður Íslands með því að kjósa gegn þeim. Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
David Miliband utanríkisráðherra Bretlands gekk gegn vilja Gordon Brown forsætisráðherra landsins þegar hann tjáði Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra að Icesave deilan hefði ekki áhrif á aðildarumsókn Íslands að ESB. Eins og kunnugt er af fréttum ræddi Össur við Miliband í gærdag um stöðuna sem upp er komin í kjölfar ákvörðunnar forseta Íslands að senda Icesave í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þar mun Miliband hafa fullvissað Össur um að Bretar myndu ekki beita sér gegn aðildarumsókn Íslands að ESB. Blaðið Daily Mail fjallar um málið í dag og þar segir að þessi ummæli Miliband hafi gengið þvert gegn orðum Gordon Brown sem hefur hótað alvarlegum afleiðingum fyrir Ísland ef þeir greiði ekki Icesave skuldir sínar. Vitnað er í yfirlýsingu frá breska utanríkisráðuneytinu eftir samtal þeirra Össurar og Milibands þar sem áréttað er að Bretar styðji að fullu umsókn Íslands að ESB. Fram kemur í blaðinu að ummæli Miliband verði gagnrýnd á þeim grundvelli að hann sé að gefa eftir gagnvart Íslendingum í staðinn fyrir að standa með breskum skattgreiðendum. Bretland getur komið í veg fyrir ESB viðræður Íslands með því að kjósa gegn þeim.
Mest lesið Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Isavia gefur strandaglópum engin grið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira