Getum lært af reynslu Finna 26. maí 2009 06:00 Markku Linna áður ráðuneytisstjóri og Christopher Taxell fyrrum ráðherra og formaður samtaka atvinnulífsins í Finnlandi, fara yfir tillögur erlendrar sérfræðinganefndar til endurskipulagningar og úrbóta í menntamálum hér. Fréttablaðið/Stefán „Viðhaldið fjárfestingum í menntun á öllum skólastigum,“ segir í tillögum erlendra sérfræðinga á sviði mennta og vísinda sem kallaðir voru til eftir hrun fjármálakerfisins til að aðstoða við að móta menntastefnu til framtíðar. Kallað er eftir mannauðsstefnu í menntamálum, þar sem áherslur yrðu mótaðar eftir þjóðarhag. Þannig gæti verið þörf á auknadsarfsmenntun, í stað þess að öllum fjöldanum sé beint í háskólanám. Auk sérfræðinga Efnahags- og samvinnustofnunarinnar (OECD) áttu sæti í nefndinni tveir Finnar með víðtæka reynslu úr atvinnulífi þar og ef enduruppbyggingu eftir finnska bankahrunið á níunda áratug síðustu aldar. „Starfstengda námið er sérlega mikilvægt til að tryggja nægt framboð af hæfu á vinnumarkaði þegar keppunni lýkur. Þetta þekkjum við frá Finnlandi,“ segir Markku Linna, fyrrum ráðuneytisstjóri í finnska menntamálaráðuneytinu. Erlendu sérfræðingarnir leggja jafnframt til gagngera endurskoðun mennta- og rannóknakerfisins með víðtækri fækkun og sameiningu háskóla. Þeir eru nú sjö, en verða tveir gangi tillögurnar eftir. Samkeppni og fjölbreytni verði þó tryggð með því að annar verði opinber og hinn einkarekinn. Þá eigi að halda útibúm skólanna á landsbyggðinni. Með þessu náist bæði fram hagkvæmni í rekstri og svigrúm til að bæta áherslur í bæði kennslu og rannsóknum. „Þá ætti að auka samkeppni um fjármögnun, til dæmis eftir árangri og aðsókn í einstök verkefni,“ segir Linna. Í þriðja lagi er lögð til aukin áhersla á nýsköpun og þá á afmörkuðum sviðum með góðum vaxtarmöguleikum, í jarðhitavísindum og lífvísindum, auk skapandi greina (upplýsingatækni). olikr@frettabladid.is Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Stefán endurkjörinn formaður Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Sjá meira
„Viðhaldið fjárfestingum í menntun á öllum skólastigum,“ segir í tillögum erlendra sérfræðinga á sviði mennta og vísinda sem kallaðir voru til eftir hrun fjármálakerfisins til að aðstoða við að móta menntastefnu til framtíðar. Kallað er eftir mannauðsstefnu í menntamálum, þar sem áherslur yrðu mótaðar eftir þjóðarhag. Þannig gæti verið þörf á auknadsarfsmenntun, í stað þess að öllum fjöldanum sé beint í háskólanám. Auk sérfræðinga Efnahags- og samvinnustofnunarinnar (OECD) áttu sæti í nefndinni tveir Finnar með víðtæka reynslu úr atvinnulífi þar og ef enduruppbyggingu eftir finnska bankahrunið á níunda áratug síðustu aldar. „Starfstengda námið er sérlega mikilvægt til að tryggja nægt framboð af hæfu á vinnumarkaði þegar keppunni lýkur. Þetta þekkjum við frá Finnlandi,“ segir Markku Linna, fyrrum ráðuneytisstjóri í finnska menntamálaráðuneytinu. Erlendu sérfræðingarnir leggja jafnframt til gagngera endurskoðun mennta- og rannóknakerfisins með víðtækri fækkun og sameiningu háskóla. Þeir eru nú sjö, en verða tveir gangi tillögurnar eftir. Samkeppni og fjölbreytni verði þó tryggð með því að annar verði opinber og hinn einkarekinn. Þá eigi að halda útibúm skólanna á landsbyggðinni. Með þessu náist bæði fram hagkvæmni í rekstri og svigrúm til að bæta áherslur í bæði kennslu og rannsóknum. „Þá ætti að auka samkeppni um fjármögnun, til dæmis eftir árangri og aðsókn í einstök verkefni,“ segir Linna. Í þriðja lagi er lögð til aukin áhersla á nýsköpun og þá á afmörkuðum sviðum með góðum vaxtarmöguleikum, í jarðhitavísindum og lífvísindum, auk skapandi greina (upplýsingatækni). olikr@frettabladid.is
Mest lesið Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Viðskipti innlent Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Viðskipti innlent Láttu rétta fólkið taka eftir þér í vinnunni Atvinnulíf Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Viðskipti innlent Hótar Evrópusambandinu og Apple háum tollum Viðskipti erlent Stefán endurkjörinn formaður Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Viðskipti innlent Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Sjá meira