Danska lögreglan ræður ekki við málafjöldan frá skattinum 8. desember 2009 10:53 Danska lögreglan ræður ekki við málafjöldan frá skattinum þar í landi en það sem af er ári hefur fjármálaglæpadeild skattsins sent 102 mál til rannsóknar hjá lögreglunni. Lögreglan hefur hinsvegar ekki náð að afgreiða nema 28 þeirra.Í frétt um málið í blaðinu Politiken segir að ríkisskattstjóri Danmerkur óttist að glæpamennirnir fái mildari dóma en ella sökum þessa ástands. Lögreglan ber við skorti á mannskap við að rannsaka öll þessi mál frá skattinum.„Í augnablikinu eigum við í miklum vandræðum með flöskuhálsa hjá lögreglunni," segir Ole Kjær ríkisskattstjóri Danmerkur í samtali við Politiken. „Málin hrúgast upp þar sem ákæruvaldið hefur ekki undan að afgreiða þau."Hin mikla aukning á fjármálaglæpum í Danmörku er tilkomin vegna kreppunnar þar í landi. Í augnablikinu liggur lögreglan með 370 ókláruð mál á þessum vettvangi og sá bunki mun aukast töluvert á næstu mánuðum. Bara skatturinn er tilbúinn að senda lögreglunni 93 ný mál en þau eiga það sameiginlegt að upphæðirnar í þeim eru allar yfir 2,5 milljónum kr. Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Danska lögreglan ræður ekki við málafjöldan frá skattinum þar í landi en það sem af er ári hefur fjármálaglæpadeild skattsins sent 102 mál til rannsóknar hjá lögreglunni. Lögreglan hefur hinsvegar ekki náð að afgreiða nema 28 þeirra.Í frétt um málið í blaðinu Politiken segir að ríkisskattstjóri Danmerkur óttist að glæpamennirnir fái mildari dóma en ella sökum þessa ástands. Lögreglan ber við skorti á mannskap við að rannsaka öll þessi mál frá skattinum.„Í augnablikinu eigum við í miklum vandræðum með flöskuhálsa hjá lögreglunni," segir Ole Kjær ríkisskattstjóri Danmerkur í samtali við Politiken. „Málin hrúgast upp þar sem ákæruvaldið hefur ekki undan að afgreiða þau."Hin mikla aukning á fjármálaglæpum í Danmörku er tilkomin vegna kreppunnar þar í landi. Í augnablikinu liggur lögreglan með 370 ókláruð mál á þessum vettvangi og sá bunki mun aukast töluvert á næstu mánuðum. Bara skatturinn er tilbúinn að senda lögreglunni 93 ný mál en þau eiga það sameiginlegt að upphæðirnar í þeim eru allar yfir 2,5 milljónum kr.
Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira