Viðskipti innlent

Slitastjórn skipuð fyrir Straum

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur skipað slitastjórn fyrir Straum-Burðarás fjárfestingabanka hf.

Í slitastjórn voru skipuð, Hörður Felix Harðarson hrl., sem einnig er aðstoðarmaður félagsins í greiðslustöðvun, Ragnar H. Hall hrl. og Lilja Jónasdóttir hrl.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×