Erlent

Fílar fá gervifætur

Mynd/AP
Tveir fílar á Tælandi hafa verið svo lánsamir að fá sérhannaða gervifætur. Mosha sem er þriggja ára missti fótinn fyrir rúmum tveimur árum og var fyrsti fílinn í heiminum til að fá gervifót.

Motola missti líka framan af fæti sínum fyrir 10 árum og er nú unnið að því hörðum höndum að klára smíðina svo hún geti gengið á ný án vandræða.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×