Nordea skilaði 616 milljóna evra hagnaði Jón Hákon Halldórsson skrifar 22. júlí 2009 08:31 Skandínavíski bankinn Nordea skilaði 616 milljóna evra hagnaði á fyrri hluta þessa árs. Þetta er ein besta niðurstaða bankans í sögu hans. Tíðindin af hálfsársuppgjöri bankans vöktu gríðarlega ánægju í Danmörku í gær en hagnaðurinn samsvarar tæpum 111 milljörðum íslenskra króna. Fögnuðurinn yfir Nordea og öðrum dönskum bönkum, sem sýna ágætt árshelmingsuppgjör, stóð hins vegar ekki lengi yfir því danska blaðið Information segir að hagnaður bankanna sé að miklu leyti kominn til vegna himinnháa útlánsvaxta, sem séu langtum hærri en að meðaltali í evruríkjunum. Og það leikur danskt efnahagslíf grátt og kostar um það bil 10 þúsund störf, að mati Samtaka atvinnulífsins í Danmörku. Samtökin telja að fyrirtækin í landinu eigi í stórkostlegum vandræðum með samskipti við bankana. Ýmist fái þau alls ekki bankalán eða að vextirnir séu langt yfir evrumeðaltalinu. Samtökin telja að þetta sé óforsvaranlegt þegar fyrirtækin þurfa á sama tíma að glíma við erfiðleika vegna aðstæðna á alþjóðamörkuðum. Mest lesið „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Samstarf 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Skandínavíski bankinn Nordea skilaði 616 milljóna evra hagnaði á fyrri hluta þessa árs. Þetta er ein besta niðurstaða bankans í sögu hans. Tíðindin af hálfsársuppgjöri bankans vöktu gríðarlega ánægju í Danmörku í gær en hagnaðurinn samsvarar tæpum 111 milljörðum íslenskra króna. Fögnuðurinn yfir Nordea og öðrum dönskum bönkum, sem sýna ágætt árshelmingsuppgjör, stóð hins vegar ekki lengi yfir því danska blaðið Information segir að hagnaður bankanna sé að miklu leyti kominn til vegna himinnháa útlánsvaxta, sem séu langtum hærri en að meðaltali í evruríkjunum. Og það leikur danskt efnahagslíf grátt og kostar um það bil 10 þúsund störf, að mati Samtaka atvinnulífsins í Danmörku. Samtökin telja að fyrirtækin í landinu eigi í stórkostlegum vandræðum með samskipti við bankana. Ýmist fái þau alls ekki bankalán eða að vextirnir séu langt yfir evrumeðaltalinu. Samtökin telja að þetta sé óforsvaranlegt þegar fyrirtækin þurfa á sama tíma að glíma við erfiðleika vegna aðstæðna á alþjóðamörkuðum.
Mest lesið „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Samstarf 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira