Nordea skilaði 616 milljóna evra hagnaði Jón Hákon Halldórsson skrifar 22. júlí 2009 08:31 Skandínavíski bankinn Nordea skilaði 616 milljóna evra hagnaði á fyrri hluta þessa árs. Þetta er ein besta niðurstaða bankans í sögu hans. Tíðindin af hálfsársuppgjöri bankans vöktu gríðarlega ánægju í Danmörku í gær en hagnaðurinn samsvarar tæpum 111 milljörðum íslenskra króna. Fögnuðurinn yfir Nordea og öðrum dönskum bönkum, sem sýna ágætt árshelmingsuppgjör, stóð hins vegar ekki lengi yfir því danska blaðið Information segir að hagnaður bankanna sé að miklu leyti kominn til vegna himinnháa útlánsvaxta, sem séu langtum hærri en að meðaltali í evruríkjunum. Og það leikur danskt efnahagslíf grátt og kostar um það bil 10 þúsund störf, að mati Samtaka atvinnulífsins í Danmörku. Samtökin telja að fyrirtækin í landinu eigi í stórkostlegum vandræðum með samskipti við bankana. Ýmist fái þau alls ekki bankalán eða að vextirnir séu langt yfir evrumeðaltalinu. Samtökin telja að þetta sé óforsvaranlegt þegar fyrirtækin þurfa á sama tíma að glíma við erfiðleika vegna aðstæðna á alþjóðamörkuðum. Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Skandínavíski bankinn Nordea skilaði 616 milljóna evra hagnaði á fyrri hluta þessa árs. Þetta er ein besta niðurstaða bankans í sögu hans. Tíðindin af hálfsársuppgjöri bankans vöktu gríðarlega ánægju í Danmörku í gær en hagnaðurinn samsvarar tæpum 111 milljörðum íslenskra króna. Fögnuðurinn yfir Nordea og öðrum dönskum bönkum, sem sýna ágætt árshelmingsuppgjör, stóð hins vegar ekki lengi yfir því danska blaðið Information segir að hagnaður bankanna sé að miklu leyti kominn til vegna himinnháa útlánsvaxta, sem séu langtum hærri en að meðaltali í evruríkjunum. Og það leikur danskt efnahagslíf grátt og kostar um það bil 10 þúsund störf, að mati Samtaka atvinnulífsins í Danmörku. Samtökin telja að fyrirtækin í landinu eigi í stórkostlegum vandræðum með samskipti við bankana. Ýmist fái þau alls ekki bankalán eða að vextirnir séu langt yfir evrumeðaltalinu. Samtökin telja að þetta sé óforsvaranlegt þegar fyrirtækin þurfa á sama tíma að glíma við erfiðleika vegna aðstæðna á alþjóðamörkuðum.
Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent