Áætlar að Landsvirkjun vangreiði borginni hátt í 200 milljónir Gunnar Örn Jónsson skrifar 8. júlí 2009 16:43 Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar Mynd/Haraldur Jónasson Reykjavíkurborg átti 44,53% hlut í Landsvirkjun fram til 1. janúar 2007 en þá keypti ríkið hlutinn af Reykjavíkurborg. Samkvæmt sölusamningnum ber Reykjavíkurborg enn ábyrgð á 44,53% skulda Landsvirkjunar sem stofnað var til fyrir sölu hlutarins, en meginþorri skulda Landsvirkjunar eru frá þeim tíma. Af samlestri ársreikninga Reykjavíkurborgar og Landsvirkjunar er erfitt að komast að annarri niðurstöðu en að hlutur Reykjavíkurborgar í ábyrgðargjaldi fyrirtækisins sé of lítill og jafnframt kunna að vera rök fyrir því að ábyrgðargjaldið sé óeðlilega lágt. Þetta segir Sigrún Elsa Smáradóttur, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Samkvæmt ársreikningi Reykjavíkurborgar 2008 fékk Reykjavíkurborg greiddar 208 milljónir króna í ábyrgðargjald vegna ábyrgða borgarinnar á lánum Landsvirkjunar. Samkvæmt ársreikningi Landsvirkjunar greiddi fyrirtækið ábyrgðargjald sem nemur rétt tæpum sjö milljónum Bandaríkjadollara en það samsvarar 845 milljónum króna miðað við gengi krónu um síðustu áramót. Þannig virðist hlutur Reykjavíkurborgar í ábyrgðargjaldsgreiðslunum vera innan við fjórðungur af greiddu ábyrgðargjaldi meðan hlutfallsleg ábyrgð borgarinnar er mun meiri. Miðað við 44,53% hlut, ætti Reykjavíkurborg þvi að fá greiddar í kringum 370 milljónir króna en ekki ofangreindar 208 milljónir. „Þar sem meginþorri skulda Landsvikrjunar er tilkominn fyrir sölu Reykjavíkurborgar á hlut sínum til ríkisins má áætla að Landsvirkjun sé að vangreiða borginni hátt á annað hundruð milljónir króna," segir Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Fulltrúar Samfylkingarinnar hafa lagt fram fyrirspurnir til viðbótar fyrri fyrirspurnum í borgarráði vegna ábyrgða Reykjavíkurborgar fyrir Landsvirkjun. Samfylkingarmenn spyrja meðal annars hvernig ábyrgðargjaldið sem borgin fær greitt kemur heim og saman við ábyrgðir borgarinnar. Tengdar fréttir Eigendaábyrgð Landsvirkjunar og OR stenst ekki EES-samning Að mati Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) er hin ótakmarkaða ábyrgð sem Landsvirkjun og Orkuveita Reykjavíkur (OR)njóta, hjá eigendum fyrirtækjanna, ekki að fullu í samræmi við ákvæði EES samningsins um ríkisaðstoð. 8. júlí 2009 12:16 Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Reykjavíkurborg átti 44,53% hlut í Landsvirkjun fram til 1. janúar 2007 en þá keypti ríkið hlutinn af Reykjavíkurborg. Samkvæmt sölusamningnum ber Reykjavíkurborg enn ábyrgð á 44,53% skulda Landsvirkjunar sem stofnað var til fyrir sölu hlutarins, en meginþorri skulda Landsvirkjunar eru frá þeim tíma. Af samlestri ársreikninga Reykjavíkurborgar og Landsvirkjunar er erfitt að komast að annarri niðurstöðu en að hlutur Reykjavíkurborgar í ábyrgðargjaldi fyrirtækisins sé of lítill og jafnframt kunna að vera rök fyrir því að ábyrgðargjaldið sé óeðlilega lágt. Þetta segir Sigrún Elsa Smáradóttur, borgarfulltrúa Samfylkingarinnar. Samkvæmt ársreikningi Reykjavíkurborgar 2008 fékk Reykjavíkurborg greiddar 208 milljónir króna í ábyrgðargjald vegna ábyrgða borgarinnar á lánum Landsvirkjunar. Samkvæmt ársreikningi Landsvirkjunar greiddi fyrirtækið ábyrgðargjald sem nemur rétt tæpum sjö milljónum Bandaríkjadollara en það samsvarar 845 milljónum króna miðað við gengi krónu um síðustu áramót. Þannig virðist hlutur Reykjavíkurborgar í ábyrgðargjaldsgreiðslunum vera innan við fjórðungur af greiddu ábyrgðargjaldi meðan hlutfallsleg ábyrgð borgarinnar er mun meiri. Miðað við 44,53% hlut, ætti Reykjavíkurborg þvi að fá greiddar í kringum 370 milljónir króna en ekki ofangreindar 208 milljónir. „Þar sem meginþorri skulda Landsvikrjunar er tilkominn fyrir sölu Reykjavíkurborgar á hlut sínum til ríkisins má áætla að Landsvirkjun sé að vangreiða borginni hátt á annað hundruð milljónir króna," segir Sigrún Elsa Smáradóttir, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Fulltrúar Samfylkingarinnar hafa lagt fram fyrirspurnir til viðbótar fyrri fyrirspurnum í borgarráði vegna ábyrgða Reykjavíkurborgar fyrir Landsvirkjun. Samfylkingarmenn spyrja meðal annars hvernig ábyrgðargjaldið sem borgin fær greitt kemur heim og saman við ábyrgðir borgarinnar.
Tengdar fréttir Eigendaábyrgð Landsvirkjunar og OR stenst ekki EES-samning Að mati Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) er hin ótakmarkaða ábyrgð sem Landsvirkjun og Orkuveita Reykjavíkur (OR)njóta, hjá eigendum fyrirtækjanna, ekki að fullu í samræmi við ákvæði EES samningsins um ríkisaðstoð. 8. júlí 2009 12:16 Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Eigendaábyrgð Landsvirkjunar og OR stenst ekki EES-samning Að mati Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) er hin ótakmarkaða ábyrgð sem Landsvirkjun og Orkuveita Reykjavíkur (OR)njóta, hjá eigendum fyrirtækjanna, ekki að fullu í samræmi við ákvæði EES samningsins um ríkisaðstoð. 8. júlí 2009 12:16