Lloyds og RBS verða ekki seldir í bráð Jón Hákon Halldórsson skrifar 5. júlí 2009 08:00 Stjórnendur eignarumsýslufélagsins sem fer með hlut breska ríkisins í Royal Bank of Scotland og Lloyds segir að hlutur hins opinbera í bankanum verði ekki seldur í bráð. Í sunnudagsútgáfu breska blaðsins Telegraph segir að í aðgerðaráætlun eignarumsýslufélagsins (e. UK Financial Investments) komi fram að ekki verði hafist handa við sölu á hlutum í bönkunum tveimur fyrr en búið sé að endurvekja trú markaðarins á bankastarfsemi. Heimildir blaðsins herma að allt að sjö ár geti liðið þar til að búið verði að selja hlutina. Beðið er samþykkis Alistairs Darlings, fjármálaráðherra Breta, fyrir aðgerðaráætluninni en í henni eru meðal annars tilgreindar leiðir sem hægt væri að fara við að selja hluti ríkisins í bankanum. Fjárfestingafélagið fer með 70% hlut í Royal Bank of Scotland og 43% hlut í Llloyds og vonast er til þess að tugir milljarða sterlingspunda fáist fyrir hlutina þegar að sölu kemur. Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Stjórnendur eignarumsýslufélagsins sem fer með hlut breska ríkisins í Royal Bank of Scotland og Lloyds segir að hlutur hins opinbera í bankanum verði ekki seldur í bráð. Í sunnudagsútgáfu breska blaðsins Telegraph segir að í aðgerðaráætlun eignarumsýslufélagsins (e. UK Financial Investments) komi fram að ekki verði hafist handa við sölu á hlutum í bönkunum tveimur fyrr en búið sé að endurvekja trú markaðarins á bankastarfsemi. Heimildir blaðsins herma að allt að sjö ár geti liðið þar til að búið verði að selja hlutina. Beðið er samþykkis Alistairs Darlings, fjármálaráðherra Breta, fyrir aðgerðaráætluninni en í henni eru meðal annars tilgreindar leiðir sem hægt væri að fara við að selja hluti ríkisins í bankanum. Fjárfestingafélagið fer með 70% hlut í Royal Bank of Scotland og 43% hlut í Llloyds og vonast er til þess að tugir milljarða sterlingspunda fáist fyrir hlutina þegar að sölu kemur.
Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira