Innlent

Fjölmenni sótti sundlaugarnar í dag

Fjöldi fólks nýtti góða veðrið til sundferða í Laugardalslaug og Árbæjarlaug. Myndin úr safni Fréttablaðsins. Mynd/ Anton.
Fjöldi fólks nýtti góða veðrið til sundferða í Laugardalslaug og Árbæjarlaug. Myndin úr safni Fréttablaðsins. Mynd/ Anton.
Fjölmenni nýtti sér góða veðrið í dag til sundferða en aðeins tvær sundlaugar voru opnar í höfuðborginni. Það voru Árbæjarlaug og Laugardalslaug. Fjölmennt var í báðum laugum og sagði starfsmaður Laugardalslaugar, sem fréttastofa talaði við, að svo fjölmennt hefði verið að á tíma hefðu nánast allir fataskápar verið uppteknir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×