Japanir selja vélmenni í líki Mini Me 20. febrúar 2009 07:25 Japönsk leikfangasmiðja býður nú viðskiptavinum sínum vélmenni í líki dvergsins Mini Me til sölu. Hvert vélmenni er smíðað eftir óskum kaupandans. Og það er hægt að fá ýmislegt með þessum vélmennum. Þitt eigið andlit, eða einhvers annars, er sett á höfuð vélmennisins. Og það getur talað. Sérstakur hugbúnaður sem er innbyggður í vélmennið gerir það að verkum að það getur hljómað eins og eigandi sinn. Mjög einfalt er að panta Mini Me frá smiðjunni. Viðskiptavinir senda bara rúmlega 200.000 kr, til smiðjunnar ásamt mynd af sér og fá svo fullsmíðað vélmennið í hendur eftir sex mánuði. Vélmennið inniheldur 80 gígabæt af minni og skartar vefmyndavél. Nýjasta útgáfan af því getur svo niðurhalað helstu fréttum og lesið þær til baka til eigenda síns, með hans eigin röddu. Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Japönsk leikfangasmiðja býður nú viðskiptavinum sínum vélmenni í líki dvergsins Mini Me til sölu. Hvert vélmenni er smíðað eftir óskum kaupandans. Og það er hægt að fá ýmislegt með þessum vélmennum. Þitt eigið andlit, eða einhvers annars, er sett á höfuð vélmennisins. Og það getur talað. Sérstakur hugbúnaður sem er innbyggður í vélmennið gerir það að verkum að það getur hljómað eins og eigandi sinn. Mjög einfalt er að panta Mini Me frá smiðjunni. Viðskiptavinir senda bara rúmlega 200.000 kr, til smiðjunnar ásamt mynd af sér og fá svo fullsmíðað vélmennið í hendur eftir sex mánuði. Vélmennið inniheldur 80 gígabæt af minni og skartar vefmyndavél. Nýjasta útgáfan af því getur svo niðurhalað helstu fréttum og lesið þær til baka til eigenda síns, með hans eigin röddu.
Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira