Enginn vildi dollara danska seðlabankans 15. september 2009 15:45 Danskir bankar höfðu vægast sagt lítinn áhuga á að bæta lausafjárstöðu sína með dollurum sem í boði voru hjá danska seðlabankanum, Nationalbanken, í dag. Nationalbanken hélt uppboð á 10 milljörðum dollara sem bankarnir gátu fengið að láni. Aðeins komu tilboð í 0,6 milljarða af þessari upphæð á vöxtum sem námu 0,74%. Í frétt um málið á business.dk segir að dollararnir hafi verið hluti af lánalínum sem bandaríski seðlabankinn veitti töluverðum fjölda annarra seðlabanka í heiminum s.l. haust. Norðurlöndin öll, utan Íslands, voru með í þessum pakka. Fengu allir seðlabankar Norðurlandanna beinan aðgang að 10 milljörðum dollara hver. Ennfremur segir í fréttinni að með þessu hafi fyrrgreind lánalína þjónað tilgangi sínum og að ekki sé ástæða fyrir seðlabankann að halda henni opinni lengur. Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Danskir bankar höfðu vægast sagt lítinn áhuga á að bæta lausafjárstöðu sína með dollurum sem í boði voru hjá danska seðlabankanum, Nationalbanken, í dag. Nationalbanken hélt uppboð á 10 milljörðum dollara sem bankarnir gátu fengið að láni. Aðeins komu tilboð í 0,6 milljarða af þessari upphæð á vöxtum sem námu 0,74%. Í frétt um málið á business.dk segir að dollararnir hafi verið hluti af lánalínum sem bandaríski seðlabankinn veitti töluverðum fjölda annarra seðlabanka í heiminum s.l. haust. Norðurlöndin öll, utan Íslands, voru með í þessum pakka. Fengu allir seðlabankar Norðurlandanna beinan aðgang að 10 milljörðum dollara hver. Ennfremur segir í fréttinni að með þessu hafi fyrrgreind lánalína þjónað tilgangi sínum og að ekki sé ástæða fyrir seðlabankann að halda henni opinni lengur.
Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira