Búist við að Hershey geri tilboð í Cadbury Jón Hákon Halldórsson skrifar 13. desember 2009 22:00 Cadbury súkkulaðiframleiðandinn er til sölu. Mynd/ AFP. Viðræður standa yfir um að súkkulaðiframleiðandinn Hershey yfirtaki breska Cadbury súkkulaðiframleiðandann, að því er BBC fréttastofan fullyrðir. Undanfarinn mánuð hefur Kraft Foods fyrirtækið verið að undirbúa 16 milljarða dala fjandsamlega yfirtöku á Cadbury. Hins vegar er talið að Hershey, sem nú þegar framleiðir nokkar Cadbury vörutegundir í Bandaríkjunum, geti boðið hærri upphæð í Cadbury. Þótt yfirtilboð sem Kraft gerði í Cadbury í síðasta mánuði jafngildi 2000 milljörðum íslenskra króna, þótti það nokkuð lágt miðað við markaðsvirði fyrirtækisins. Því er búist við því að stjórnendur Cadbury hafni þessu tilboði á morgun. Hins vegar muni stjórnendur fyrirtækisins ekki tjá sig um samningaviðræður við Hershey vegna þess að ekkert formlegt tilboð hafi verið lagt fram. Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Viðræður standa yfir um að súkkulaðiframleiðandinn Hershey yfirtaki breska Cadbury súkkulaðiframleiðandann, að því er BBC fréttastofan fullyrðir. Undanfarinn mánuð hefur Kraft Foods fyrirtækið verið að undirbúa 16 milljarða dala fjandsamlega yfirtöku á Cadbury. Hins vegar er talið að Hershey, sem nú þegar framleiðir nokkar Cadbury vörutegundir í Bandaríkjunum, geti boðið hærri upphæð í Cadbury. Þótt yfirtilboð sem Kraft gerði í Cadbury í síðasta mánuði jafngildi 2000 milljörðum íslenskra króna, þótti það nokkuð lágt miðað við markaðsvirði fyrirtækisins. Því er búist við því að stjórnendur Cadbury hafni þessu tilboði á morgun. Hins vegar muni stjórnendur fyrirtækisins ekki tjá sig um samningaviðræður við Hershey vegna þess að ekkert formlegt tilboð hafi verið lagt fram.
Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira