Konur í stjórnum fá helmingi minna greitt en karlmenn 22. nóvember 2009 11:31 Konur sem sitja í stjórnum 350 stærstu fyrirtækjanna í Kauphöllinni í London fá greitt einungis helminginn af því sem karlar fá, samkvæmt nýrri rannsókn. Meðaltekjur kvenna í stjórnum á rekstrarárinu 2008-2009 voru sem samsvarar rúmlega 36 milljónum króna og eru þá meðtalin laun, bónusar, fríðindi og lífeyrisgreiðslur. Karlmenn fengu hins vegar 73 milljónir. Fyrirtækið sem sá um framkvæmd könnunarinnar segir að hluti skýringarinnar sé sú að meirihluti kvenna í stjórnum fyrirtækja séu millistjórnendur en þeir fá minna greitt en þeir sem eru hærra settir. Af þeim 218 konum sem sitja í stjórnum 350 stærstu fyrirtækjanna eru 83% millistjórnendur en hinir eru æðri stjórnendur. Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Konur sem sitja í stjórnum 350 stærstu fyrirtækjanna í Kauphöllinni í London fá greitt einungis helminginn af því sem karlar fá, samkvæmt nýrri rannsókn. Meðaltekjur kvenna í stjórnum á rekstrarárinu 2008-2009 voru sem samsvarar rúmlega 36 milljónum króna og eru þá meðtalin laun, bónusar, fríðindi og lífeyrisgreiðslur. Karlmenn fengu hins vegar 73 milljónir. Fyrirtækið sem sá um framkvæmd könnunarinnar segir að hluti skýringarinnar sé sú að meirihluti kvenna í stjórnum fyrirtækja séu millistjórnendur en þeir fá minna greitt en þeir sem eru hærra settir. Af þeim 218 konum sem sitja í stjórnum 350 stærstu fyrirtækjanna eru 83% millistjórnendur en hinir eru æðri stjórnendur.
Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira