Evrópuleiðtogar vilja reglur gegn risabónusum í bönkunum 4. september 2009 13:37 Leiðtogar Evrópubandalagsins vilja setja nýjar og strangari reglur til að draga úr risabónusgreiðslum til starfsmanna bankanna innan ESB og víðar. Þau Angela Merkel kanslari Þýsklands, Nicolas Sarkozy forseti Frakkalands og Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands standa saman um alþjóðlegar aðgerðir sem eiga að minnka þessar greiðslur. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk ætla leiðtogarnir þrír að bera málið upp á G20 fundinum sem haldinn verður síðar í mánuðinum. Lykilatriði við framgang málsins verður að sannfæra Bandaríkjamenn um að Wall Street hlýti einnig fyrirhuguðum reglum. Í sameiginlegu bréfi frá leiðtogunum eru tillögur um að takmarka hve stór hluti bónusgreiðslur geti orðið af heildarlaunum bankastarfsmanna. Einnig er gert ráð fyrir möguleika á að fá bónusa endurgreidda fari svo að viðskipti sem í fyrstu eru hagstæð endi með tapi. Bréfið var sent Fredrik Stjernfelt forsætisráðherra Svíþjóðar þar sem landið fer nú með forystuna innan ESB. Vitað er að Svíar eru mjög hlynntir fyrrgreindum reglum enda hefur Anders Borg fjármálaráðherra áður rætt um nauðsyn þess að koma þessari „bónusmenningu" fyrir kattarnef. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Leiðtogar Evrópubandalagsins vilja setja nýjar og strangari reglur til að draga úr risabónusgreiðslum til starfsmanna bankanna innan ESB og víðar. Þau Angela Merkel kanslari Þýsklands, Nicolas Sarkozy forseti Frakkalands og Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands standa saman um alþjóðlegar aðgerðir sem eiga að minnka þessar greiðslur. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk ætla leiðtogarnir þrír að bera málið upp á G20 fundinum sem haldinn verður síðar í mánuðinum. Lykilatriði við framgang málsins verður að sannfæra Bandaríkjamenn um að Wall Street hlýti einnig fyrirhuguðum reglum. Í sameiginlegu bréfi frá leiðtogunum eru tillögur um að takmarka hve stór hluti bónusgreiðslur geti orðið af heildarlaunum bankastarfsmanna. Einnig er gert ráð fyrir möguleika á að fá bónusa endurgreidda fari svo að viðskipti sem í fyrstu eru hagstæð endi með tapi. Bréfið var sent Fredrik Stjernfelt forsætisráðherra Svíþjóðar þar sem landið fer nú með forystuna innan ESB. Vitað er að Svíar eru mjög hlynntir fyrrgreindum reglum enda hefur Anders Borg fjármálaráðherra áður rætt um nauðsyn þess að koma þessari „bónusmenningu" fyrir kattarnef.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira