Mótanefnd KKÍ leyfir ekki að færa leik Snæfells og Hamars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2009 17:30 Það mun reyna mikið á Hamarsmenn um helgina því þeir spila útileiki á föstudegi og sunnudegi. Mynd/Valli Leikur Snæfells og Hamars í Subwaybikar karla fer fram í Stykkishólmi klukkan 19.15 á sunnudagskvöldið kemur þrátt fyrir að bæði félög hafi óskað eftir því að leikurinn yrði færður yfir á mánudaginn. Mótanefnd KKÍ leyfir ekki að færa leikinn um einn sólarhring. Hamarsliðið á leik á föstudaginn á móti Stjörnunni en Snæfell spilar við Njarðvík á heimavelli í kvöld. Hamarsmenn fá því aðeins eins dags hvíld á milli tveggja útileikja sem forráðamenn liðsins eru ekki ánægðir með. Þjálfari Hamarsliðsins, Ágúst Björgvinsson, er síðan einnig að þjálfa kvennalið félagsins sem mætir KR í DHL-höllinni í Subwaybikar kvenna á sama tíma og karlaleikurinn fer fram. Snæfellingar voru tilbúnir að koma til móts við Hamar í vandræðum þeirra þar sem þjálfarinn Ágúst Björgvinsson gat ekki verið á tveimur stöðum í einu. Mótanefnd KKÍ hafnaði hinsvegar beiðni félaganna og því þarf Ágúst eftir sem áður að velja á milli hvort hann stjórni karlaliðinu á móti Snæfelli eða kvennaliðinu á móti KR. Úrskurður mótanefndar í málinu: Mótanefnd telur ekki tilefni á færslu leiks Snæfells og Hamars. Ávallt þegar raðað er niður bikarleikjum á miðju tímabili hefur heimalið töluvert mikið um það að segja hvenær spilað er enda ráða þau yfir íþróttahúsunum. Ein af meginforsendum við niðurröðun er að reyna koma því við að ef félag er með tvo meistaraflokka í keppninni að þeir leika ekki á sama tíma. Þegar leikjum Hamars var raðað niður vildu heimaliðin bæði leika á sama tíma s.s. sunnudaginn 6. des kl. 19.15. Við þær aðstæður var augljóst að meistaraflokkar Hamars myndu leika á sama tíma. Það kemur mörgum sinnum fyrir yfir veturinn að félög óski sameiginlega um að fresta leikjum en þar sem að mótahald körfuknattleikssambandsins er viðamikið og stórt er því mikilvægt að það sé festa í mótahaldinu og gangi sem best. Á þeim forsendum hafnaði mótanefnd beiðninni um frestun. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
Leikur Snæfells og Hamars í Subwaybikar karla fer fram í Stykkishólmi klukkan 19.15 á sunnudagskvöldið kemur þrátt fyrir að bæði félög hafi óskað eftir því að leikurinn yrði færður yfir á mánudaginn. Mótanefnd KKÍ leyfir ekki að færa leikinn um einn sólarhring. Hamarsliðið á leik á föstudaginn á móti Stjörnunni en Snæfell spilar við Njarðvík á heimavelli í kvöld. Hamarsmenn fá því aðeins eins dags hvíld á milli tveggja útileikja sem forráðamenn liðsins eru ekki ánægðir með. Þjálfari Hamarsliðsins, Ágúst Björgvinsson, er síðan einnig að þjálfa kvennalið félagsins sem mætir KR í DHL-höllinni í Subwaybikar kvenna á sama tíma og karlaleikurinn fer fram. Snæfellingar voru tilbúnir að koma til móts við Hamar í vandræðum þeirra þar sem þjálfarinn Ágúst Björgvinsson gat ekki verið á tveimur stöðum í einu. Mótanefnd KKÍ hafnaði hinsvegar beiðni félaganna og því þarf Ágúst eftir sem áður að velja á milli hvort hann stjórni karlaliðinu á móti Snæfelli eða kvennaliðinu á móti KR. Úrskurður mótanefndar í málinu: Mótanefnd telur ekki tilefni á færslu leiks Snæfells og Hamars. Ávallt þegar raðað er niður bikarleikjum á miðju tímabili hefur heimalið töluvert mikið um það að segja hvenær spilað er enda ráða þau yfir íþróttahúsunum. Ein af meginforsendum við niðurröðun er að reyna koma því við að ef félag er með tvo meistaraflokka í keppninni að þeir leika ekki á sama tíma. Þegar leikjum Hamars var raðað niður vildu heimaliðin bæði leika á sama tíma s.s. sunnudaginn 6. des kl. 19.15. Við þær aðstæður var augljóst að meistaraflokkar Hamars myndu leika á sama tíma. Það kemur mörgum sinnum fyrir yfir veturinn að félög óski sameiginlega um að fresta leikjum en þar sem að mótahald körfuknattleikssambandsins er viðamikið og stórt er því mikilvægt að það sé festa í mótahaldinu og gangi sem best. Á þeim forsendum hafnaði mótanefnd beiðninni um frestun.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Í beinni: Flora - Valur | Valsmenn í góðri stöðu í Tallinn Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira