Iceland ætlar að skapa 3.500 ný störf í Bretlandi 14. júní 2009 09:19 Verslunarskeðjan Iceland í Bretlandi ætlar að skapa 3.500 ný störf þar í landi á þessu ári með opnunum á rúmlega 70 nýjum verslunum. Þar af eru 51 fyrrum Woolworths staðir sem breytt verður í Iceland búðir. Íslensk stjórnvöld eiga nú tæp 14% í Iceland en sá hlutur var áður í eigu Baugs. Raunar átti Baugur einnig hlut í Woolworths sem varð gjaldþrota s.l. vetur. Eins og fram hefur komið í fréttum skilaði Iceland mjög góðu uppgjöri á síðasta reikningsári eða um 23 milljarða kr. hagnaði. Malcolm Walker forstjóri Iceland segir að keðjan verði orðin skuldlaus um næstu áramót en á síðasta ári minnkaði Iceland skuldir sínar úr 180 milljónum punda niður í 85 milljónir punda. Í umfjöllun um málið í Financial Times segir að hinn góði árangur Iceland sé einkum tilkominn af tvennu. Annarsvegar er það leit neytenda að sem hagstæðustum kjörum á matvöru og hinsvegar hafi neytendur enduruppgvötvað hve þægilegt sé að kaup frosna vöru og geyma hana. Sem stendur rekur Iceland 663 verslanir undir eigin merki og 45 verslanir undir merkinu Cooltrader. Mest lesið Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Verslunarskeðjan Iceland í Bretlandi ætlar að skapa 3.500 ný störf þar í landi á þessu ári með opnunum á rúmlega 70 nýjum verslunum. Þar af eru 51 fyrrum Woolworths staðir sem breytt verður í Iceland búðir. Íslensk stjórnvöld eiga nú tæp 14% í Iceland en sá hlutur var áður í eigu Baugs. Raunar átti Baugur einnig hlut í Woolworths sem varð gjaldþrota s.l. vetur. Eins og fram hefur komið í fréttum skilaði Iceland mjög góðu uppgjöri á síðasta reikningsári eða um 23 milljarða kr. hagnaði. Malcolm Walker forstjóri Iceland segir að keðjan verði orðin skuldlaus um næstu áramót en á síðasta ári minnkaði Iceland skuldir sínar úr 180 milljónum punda niður í 85 milljónir punda. Í umfjöllun um málið í Financial Times segir að hinn góði árangur Iceland sé einkum tilkominn af tvennu. Annarsvegar er það leit neytenda að sem hagstæðustum kjörum á matvöru og hinsvegar hafi neytendur enduruppgvötvað hve þægilegt sé að kaup frosna vöru og geyma hana. Sem stendur rekur Iceland 663 verslanir undir eigin merki og 45 verslanir undir merkinu Cooltrader.
Mest lesið Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Bein útsending: Er gervigreindin alvöru tækifæri fyrir Ísland? Viðskipti innlent Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Atvinnulíf Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira