Erlent

Mannskæð sprengjuárás í Pakistan

Frá Pakistan í morgun. Mynd/AP
Frá Pakistan í morgun. Mynd/AP
Að minnsta kosti 12 féllu og 35 særðust í sjálfsmorðsprengjuárás á markaði í bæ skammt frá borginni Peshawar í Pakistan í morgun. Talið er að tilræðinu hafi verið beint bæjarstjóranum sem var staddur á markaðnum þegar sprengjan sprakk en hann var meðal hinna látnu. Fram kemur á vef BBS að bæjarstjórinn hafi verið mikill andstæðingur Talibana.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×