Alcoa: Reiknað með minnsta ársfjórðungstapi ársins 7. október 2009 13:29 Bandaríski álrisinn Alcoa birtir uppgjör sitt fyrir þriðja ársfjórðung í dag eftir lokun markaða vestan hafs. Sérfræðingar reikna með minnsta ársfjórðungstapi ársins hjá Alco að þessu sinni að því er segir á Bloomberg fréttaveitunni. Spá sérfræðinga er að tapið nemi 9 sentum á hlut, þ.e. rúmum 86 milljón dollurum eða tæpum 11 milljörðum kr. Til samanburðar má nefna að tapið á öðrum ársfjórðungi nam 26 sentum á hlut og á fyrsta ársfjórðungi nam það 54 sentum á hlut. Samhliða þessu reikna sérfræðingar með að tapreksturinn snúist í hagnað á síðasta ársfjórðungi ársins og að hagnaðurinn nemi 6 sentum á hlut. Þessar spár hafa gert það að verkum að hlutir í Alcoa hafa hækkað á mörkuðum vestan hafs undanfarna daga. Frá áramótum hafa hlutirnir hækkað um 23% sem er töluvert yfir hækkun Dow Jones vísitölunnar sem hefur bætt við sig 11% á tímabilinu. Margir greiningardeildir hafa nú breytt ráðgjöf sinni hvað hluti í Alcoa varðar og mæla með kaupum á þeim. Talið er að mikill niðurskurður og hagræðing í rekstri félagsins á þessu ári muni skila góðum afkomutölum á næsta ári. Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Bandaríski álrisinn Alcoa birtir uppgjör sitt fyrir þriðja ársfjórðung í dag eftir lokun markaða vestan hafs. Sérfræðingar reikna með minnsta ársfjórðungstapi ársins hjá Alco að þessu sinni að því er segir á Bloomberg fréttaveitunni. Spá sérfræðinga er að tapið nemi 9 sentum á hlut, þ.e. rúmum 86 milljón dollurum eða tæpum 11 milljörðum kr. Til samanburðar má nefna að tapið á öðrum ársfjórðungi nam 26 sentum á hlut og á fyrsta ársfjórðungi nam það 54 sentum á hlut. Samhliða þessu reikna sérfræðingar með að tapreksturinn snúist í hagnað á síðasta ársfjórðungi ársins og að hagnaðurinn nemi 6 sentum á hlut. Þessar spár hafa gert það að verkum að hlutir í Alcoa hafa hækkað á mörkuðum vestan hafs undanfarna daga. Frá áramótum hafa hlutirnir hækkað um 23% sem er töluvert yfir hækkun Dow Jones vísitölunnar sem hefur bætt við sig 11% á tímabilinu. Margir greiningardeildir hafa nú breytt ráðgjöf sinni hvað hluti í Alcoa varðar og mæla með kaupum á þeim. Talið er að mikill niðurskurður og hagræðing í rekstri félagsins á þessu ári muni skila góðum afkomutölum á næsta ári.
Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira