Barclays og HSBC högnuðust um 3 milljarða punda Jón Hákon Halldórsson skrifar 3. ágúst 2009 11:05 Starfsemi Barclays gekk vel á fyrri helmingi ársins. Mynd/ AFP. Bresku bankarnir Barclays og HSBC skiluðu milljarða punda hagnaði á fyrri helmingi ársins, samkvæmt árshlutauppgjöri sem birt var í dag. Hvorugur þessara banka þurfti opinbera aðstoð þegar að lausafjárkreppan skall hvað harðast á bankakerfinu. Bankarnir högnuðust um þrjá milljarða punda, tæplega 640 milljarða króna, hvor um sig. Þetta er um átta prósenta aukning á hagnaði hjá Barclays en 57% minni hagnaður hjá HSBC miðað við árið áður. Stjórnendur beggja banka horfa fram á aukin vanskil á greiðslum á lánum hjá skuldunautum þeirra. Árangur Baclays þýðir að meðal bónus- og kaupaukagreiðslur til starfsmanna bankans verða um 200 þúsund pund, eða 42 milljónir króna, á mann fyrir árið ef niðurstöður fyrir árið í heild verða svipaðar og þær voru í hálfsársuppgjörinu. Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bresku bankarnir Barclays og HSBC skiluðu milljarða punda hagnaði á fyrri helmingi ársins, samkvæmt árshlutauppgjöri sem birt var í dag. Hvorugur þessara banka þurfti opinbera aðstoð þegar að lausafjárkreppan skall hvað harðast á bankakerfinu. Bankarnir högnuðust um þrjá milljarða punda, tæplega 640 milljarða króna, hvor um sig. Þetta er um átta prósenta aukning á hagnaði hjá Barclays en 57% minni hagnaður hjá HSBC miðað við árið áður. Stjórnendur beggja banka horfa fram á aukin vanskil á greiðslum á lánum hjá skuldunautum þeirra. Árangur Baclays þýðir að meðal bónus- og kaupaukagreiðslur til starfsmanna bankans verða um 200 þúsund pund, eða 42 milljónir króna, á mann fyrir árið ef niðurstöður fyrir árið í heild verða svipaðar og þær voru í hálfsársuppgjörinu.
Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Viðskipti innlent Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Viðskipti innlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira