Seðlabanki Bandaríkjanna mun beita öllum tiltækum ráðum 7. mars 2009 22:00 Bernanke ætlar að beita öllum tiltækum ráðum gegn kreppunni. Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Ben Bernanke, sagði í dag að bankinn myndi nota öll tiltæk verkfæri til þess að ná stöðugleika á fjármálamörkuðum og koma Bandaríkjunum úr kreppunni. „Við í Seðlabankanum munum halda áfram að nota öll tiltæk tæki eins lengi og við þurfum til þess að styðja við endurreisn fjármálamarkaða og ná fram heilbrigðum hagvexti," sagði Bernanke, er hann var staddur við hátíðlega viðhöfn í Dillon í Suður Karólínu, þar sem hann ólst upp. Búist er við að Bernanke haldi ræðu um eftirlit með fjármálamarkaðnum í Washington í næstu viku. Seðlabankinn lækkaði vexti nánast niður í núll í desembermánuði, en vextir höfðu verið 4,25% í upphafi árs 2008. Auk stýrivaxtalækkunarinnar hefur Seðlabankinn dælt hundruðum milljarða inn í fjármálakerfið til að örva hagkerfið. Mest lesið Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Ben Bernanke, sagði í dag að bankinn myndi nota öll tiltæk verkfæri til þess að ná stöðugleika á fjármálamörkuðum og koma Bandaríkjunum úr kreppunni. „Við í Seðlabankanum munum halda áfram að nota öll tiltæk tæki eins lengi og við þurfum til þess að styðja við endurreisn fjármálamarkaða og ná fram heilbrigðum hagvexti," sagði Bernanke, er hann var staddur við hátíðlega viðhöfn í Dillon í Suður Karólínu, þar sem hann ólst upp. Búist er við að Bernanke haldi ræðu um eftirlit með fjármálamarkaðnum í Washington í næstu viku. Seðlabankinn lækkaði vexti nánast niður í núll í desembermánuði, en vextir höfðu verið 4,25% í upphafi árs 2008. Auk stýrivaxtalækkunarinnar hefur Seðlabankinn dælt hundruðum milljarða inn í fjármálakerfið til að örva hagkerfið.
Mest lesið Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira