Gunnar Páll hættir sem stjórnarformaður 25. maí 2009 23:09 Gunnar Páll Pálsson, fyrrum formaður VR. Stjórn VR hyggst skipta út fulltrúum sínum í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna vill að Ragnar Önundarson, viðskiptafræðingur, taki við stjórnarformennsku af Gunnari Páli Pálssyni, fyrrum formanni VR. Mikil átök voru um æðstu stjórn VR sem endaði með því að Gunnar var felldur í formannskosningu í mars. Gunnar hefur áfram verið stjórnarformaður sjóðsins. Ársfundur lífeyrissjóðsins fór fram í kvöld og samþykkti fundurinn tillögu stjórnar VR um breytingu á stjórninni. Kristinn Örn Jóhannesson, formaður VR, sagði í samtali við fréttastofu í dag að eðlilegt væri eftir breytingar á stjórn og ásýnd VR að skipta um fulltrúa í stjórn lífeyrissjóðsins. Stefanía Magnúsdóttir og Ásta Rut Jónsdóttir koma nýjar inn í stjórnina. Tillagan gerir ráð fyrir að Ragnar Önundarson og Benedikt Vilhjálmsson sitji áfram í stjórninni. Kristinn sagði í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins að nú taki við ákveðið ferli og verður stjórn Fjármálaeftirlitsins til að mynda að samþykkja nýja stjórnarmenn. Tengdar fréttir Fjárfestingarstefna lífeyrissjóðs verslunarmanna í lagi Engin athugasemd er gerð við vinnubrögð Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) varðandi fjárfestingarstefnu, innri og ytri endurskoðun eða tryggingafræðilegt uppgjör hans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá LV en reikningar sjóðsins eru endurskoðaðir af endurskoðunarfyrirtækinu Pricewaterhouse Coopers. 25. maí 2009 18:25 Vonast eftir átakalausum ársfundi Kristinn Örn Jóhannesson, formaður VR, vonar að ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna sem fer fram á eftir verði átakalaus. Stjórn VR samþykkti tillögu þess efnis að gerð verði breyting á stjórn lífeyrissjóðsins. 25. maí 2009 17:55 Vill launaþak á stjórnendur Lífeyrissjóðs verslunarmanna Ragnar Þór Ingólfsson stjórnarmaður í VR mun leggja til við ársfund Lífeyrissjóðs Verslunarmanna sem haldinn er í kvöld að sett verði launaþak á æðstu stjórendur sjóðsins. Þá mun einnig koma fram tillaga um breytingar á stjórn sjóðsins. 25. maí 2009 14:44 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Stjórn VR hyggst skipta út fulltrúum sínum í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna vill að Ragnar Önundarson, viðskiptafræðingur, taki við stjórnarformennsku af Gunnari Páli Pálssyni, fyrrum formanni VR. Mikil átök voru um æðstu stjórn VR sem endaði með því að Gunnar var felldur í formannskosningu í mars. Gunnar hefur áfram verið stjórnarformaður sjóðsins. Ársfundur lífeyrissjóðsins fór fram í kvöld og samþykkti fundurinn tillögu stjórnar VR um breytingu á stjórninni. Kristinn Örn Jóhannesson, formaður VR, sagði í samtali við fréttastofu í dag að eðlilegt væri eftir breytingar á stjórn og ásýnd VR að skipta um fulltrúa í stjórn lífeyrissjóðsins. Stefanía Magnúsdóttir og Ásta Rut Jónsdóttir koma nýjar inn í stjórnina. Tillagan gerir ráð fyrir að Ragnar Önundarson og Benedikt Vilhjálmsson sitji áfram í stjórninni. Kristinn sagði í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins að nú taki við ákveðið ferli og verður stjórn Fjármálaeftirlitsins til að mynda að samþykkja nýja stjórnarmenn.
Tengdar fréttir Fjárfestingarstefna lífeyrissjóðs verslunarmanna í lagi Engin athugasemd er gerð við vinnubrögð Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) varðandi fjárfestingarstefnu, innri og ytri endurskoðun eða tryggingafræðilegt uppgjör hans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá LV en reikningar sjóðsins eru endurskoðaðir af endurskoðunarfyrirtækinu Pricewaterhouse Coopers. 25. maí 2009 18:25 Vonast eftir átakalausum ársfundi Kristinn Örn Jóhannesson, formaður VR, vonar að ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna sem fer fram á eftir verði átakalaus. Stjórn VR samþykkti tillögu þess efnis að gerð verði breyting á stjórn lífeyrissjóðsins. 25. maí 2009 17:55 Vill launaþak á stjórnendur Lífeyrissjóðs verslunarmanna Ragnar Þór Ingólfsson stjórnarmaður í VR mun leggja til við ársfund Lífeyrissjóðs Verslunarmanna sem haldinn er í kvöld að sett verði launaþak á æðstu stjórendur sjóðsins. Þá mun einnig koma fram tillaga um breytingar á stjórn sjóðsins. 25. maí 2009 14:44 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Fjárfestingarstefna lífeyrissjóðs verslunarmanna í lagi Engin athugasemd er gerð við vinnubrögð Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) varðandi fjárfestingarstefnu, innri og ytri endurskoðun eða tryggingafræðilegt uppgjör hans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá LV en reikningar sjóðsins eru endurskoðaðir af endurskoðunarfyrirtækinu Pricewaterhouse Coopers. 25. maí 2009 18:25
Vonast eftir átakalausum ársfundi Kristinn Örn Jóhannesson, formaður VR, vonar að ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna sem fer fram á eftir verði átakalaus. Stjórn VR samþykkti tillögu þess efnis að gerð verði breyting á stjórn lífeyrissjóðsins. 25. maí 2009 17:55
Vill launaþak á stjórnendur Lífeyrissjóðs verslunarmanna Ragnar Þór Ingólfsson stjórnarmaður í VR mun leggja til við ársfund Lífeyrissjóðs Verslunarmanna sem haldinn er í kvöld að sett verði launaþak á æðstu stjórendur sjóðsins. Þá mun einnig koma fram tillaga um breytingar á stjórn sjóðsins. 25. maí 2009 14:44