Gunnar Páll hættir sem stjórnarformaður 25. maí 2009 23:09 Gunnar Páll Pálsson, fyrrum formaður VR. Stjórn VR hyggst skipta út fulltrúum sínum í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna vill að Ragnar Önundarson, viðskiptafræðingur, taki við stjórnarformennsku af Gunnari Páli Pálssyni, fyrrum formanni VR. Mikil átök voru um æðstu stjórn VR sem endaði með því að Gunnar var felldur í formannskosningu í mars. Gunnar hefur áfram verið stjórnarformaður sjóðsins. Ársfundur lífeyrissjóðsins fór fram í kvöld og samþykkti fundurinn tillögu stjórnar VR um breytingu á stjórninni. Kristinn Örn Jóhannesson, formaður VR, sagði í samtali við fréttastofu í dag að eðlilegt væri eftir breytingar á stjórn og ásýnd VR að skipta um fulltrúa í stjórn lífeyrissjóðsins. Stefanía Magnúsdóttir og Ásta Rut Jónsdóttir koma nýjar inn í stjórnina. Tillagan gerir ráð fyrir að Ragnar Önundarson og Benedikt Vilhjálmsson sitji áfram í stjórninni. Kristinn sagði í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins að nú taki við ákveðið ferli og verður stjórn Fjármálaeftirlitsins til að mynda að samþykkja nýja stjórnarmenn. Tengdar fréttir Fjárfestingarstefna lífeyrissjóðs verslunarmanna í lagi Engin athugasemd er gerð við vinnubrögð Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) varðandi fjárfestingarstefnu, innri og ytri endurskoðun eða tryggingafræðilegt uppgjör hans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá LV en reikningar sjóðsins eru endurskoðaðir af endurskoðunarfyrirtækinu Pricewaterhouse Coopers. 25. maí 2009 18:25 Vonast eftir átakalausum ársfundi Kristinn Örn Jóhannesson, formaður VR, vonar að ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna sem fer fram á eftir verði átakalaus. Stjórn VR samþykkti tillögu þess efnis að gerð verði breyting á stjórn lífeyrissjóðsins. 25. maí 2009 17:55 Vill launaþak á stjórnendur Lífeyrissjóðs verslunarmanna Ragnar Þór Ingólfsson stjórnarmaður í VR mun leggja til við ársfund Lífeyrissjóðs Verslunarmanna sem haldinn er í kvöld að sett verði launaþak á æðstu stjórendur sjóðsins. Þá mun einnig koma fram tillaga um breytingar á stjórn sjóðsins. 25. maí 2009 14:44 Mest lesið Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Viðskipti innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Framúrskarandi fyrirtæki Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sjá meira
Stjórn VR hyggst skipta út fulltrúum sínum í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna vill að Ragnar Önundarson, viðskiptafræðingur, taki við stjórnarformennsku af Gunnari Páli Pálssyni, fyrrum formanni VR. Mikil átök voru um æðstu stjórn VR sem endaði með því að Gunnar var felldur í formannskosningu í mars. Gunnar hefur áfram verið stjórnarformaður sjóðsins. Ársfundur lífeyrissjóðsins fór fram í kvöld og samþykkti fundurinn tillögu stjórnar VR um breytingu á stjórninni. Kristinn Örn Jóhannesson, formaður VR, sagði í samtali við fréttastofu í dag að eðlilegt væri eftir breytingar á stjórn og ásýnd VR að skipta um fulltrúa í stjórn lífeyrissjóðsins. Stefanía Magnúsdóttir og Ásta Rut Jónsdóttir koma nýjar inn í stjórnina. Tillagan gerir ráð fyrir að Ragnar Önundarson og Benedikt Vilhjálmsson sitji áfram í stjórninni. Kristinn sagði í seinnifréttum Ríkissjónvarpsins að nú taki við ákveðið ferli og verður stjórn Fjármálaeftirlitsins til að mynda að samþykkja nýja stjórnarmenn.
Tengdar fréttir Fjárfestingarstefna lífeyrissjóðs verslunarmanna í lagi Engin athugasemd er gerð við vinnubrögð Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) varðandi fjárfestingarstefnu, innri og ytri endurskoðun eða tryggingafræðilegt uppgjör hans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá LV en reikningar sjóðsins eru endurskoðaðir af endurskoðunarfyrirtækinu Pricewaterhouse Coopers. 25. maí 2009 18:25 Vonast eftir átakalausum ársfundi Kristinn Örn Jóhannesson, formaður VR, vonar að ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna sem fer fram á eftir verði átakalaus. Stjórn VR samþykkti tillögu þess efnis að gerð verði breyting á stjórn lífeyrissjóðsins. 25. maí 2009 17:55 Vill launaþak á stjórnendur Lífeyrissjóðs verslunarmanna Ragnar Þór Ingólfsson stjórnarmaður í VR mun leggja til við ársfund Lífeyrissjóðs Verslunarmanna sem haldinn er í kvöld að sett verði launaþak á æðstu stjórendur sjóðsins. Þá mun einnig koma fram tillaga um breytingar á stjórn sjóðsins. 25. maí 2009 14:44 Mest lesið Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Viðskipti innlent Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Stuðla að góðu orðspori íslenskrar ferðaþjónustu Framúrskarandi fyrirtæki Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Rúmur milljarður til Viðskiptaráðs og SA á fimm árum Prada gengur frá kaupunum á Versace Afrek að verkáætlun hafi staðist samhliða níu eldgosum Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Hvernig bý ég mig undir barneignir? Allir í limbói vegna fyrirhugaðra breytinga á vörugjaldi Rekja aukna bílasölu til komandi vörugjaldahækkunar Orðin hluti af mannlífinu: „Án okkar væri heldur tómlegt að vera til“ Mango opnar í Smáralind Mikil eftirvænting á Hellu fyrir opnun Bæjarins bestu „Væntingar um hraðari lækkun vaxta hafi aukist“ Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sjá meira
Fjárfestingarstefna lífeyrissjóðs verslunarmanna í lagi Engin athugasemd er gerð við vinnubrögð Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) varðandi fjárfestingarstefnu, innri og ytri endurskoðun eða tryggingafræðilegt uppgjör hans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá LV en reikningar sjóðsins eru endurskoðaðir af endurskoðunarfyrirtækinu Pricewaterhouse Coopers. 25. maí 2009 18:25
Vonast eftir átakalausum ársfundi Kristinn Örn Jóhannesson, formaður VR, vonar að ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna sem fer fram á eftir verði átakalaus. Stjórn VR samþykkti tillögu þess efnis að gerð verði breyting á stjórn lífeyrissjóðsins. 25. maí 2009 17:55
Vill launaþak á stjórnendur Lífeyrissjóðs verslunarmanna Ragnar Þór Ingólfsson stjórnarmaður í VR mun leggja til við ársfund Lífeyrissjóðs Verslunarmanna sem haldinn er í kvöld að sett verði launaþak á æðstu stjórendur sjóðsins. Þá mun einnig koma fram tillaga um breytingar á stjórn sjóðsins. 25. maí 2009 14:44