Forstjórar þora ekki lengur að sjást á golfvellinum 6. júlí 2009 10:26 Græðgin meðal forstjóra heimsins fyrir, á meðan og eftir fjármálakreppuna hefur gefið þeim slæma ímynd, svo slæma að nú þora margir þeirra ekki lengur að láta sjá sig á golfvellinum. Samkvæmt nýrri könnun, sem greint er frá í USA Today, meðal 163 toppforstjóra í Bandaríkjunum sem stunda golf kemur í ljós að 29% þeirra hafa dregið úr golfiðkun sinni og 11% hafa alfarið hætt að stunda golf. Nefna má svipaða könnun USA Today árið 2006 en þá kom í ljós að af 115 toppforstjórum voru 25% þeirra meðlimir í a.m.k. þremur golfklúbbum (country clubs) samtímis. Margir þeirra forstjóra sem spurðir voru í hinni nýju könnun sögðu að golf væri spurning um ímynd og að leika golf nú álitið meira sem lúxus en t.d. öflun á tengslaneti. Við þetta má svo bæta að samkvæmt nýrri könnum frá Rasmussen Survey hafa aðeins 25% Bandaríkjamanna jákvæða afstöðu til forstjóra. Til samanburðar af 30% þeirra slíka afstöðu til stjórnmálamanna. Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Græðgin meðal forstjóra heimsins fyrir, á meðan og eftir fjármálakreppuna hefur gefið þeim slæma ímynd, svo slæma að nú þora margir þeirra ekki lengur að láta sjá sig á golfvellinum. Samkvæmt nýrri könnun, sem greint er frá í USA Today, meðal 163 toppforstjóra í Bandaríkjunum sem stunda golf kemur í ljós að 29% þeirra hafa dregið úr golfiðkun sinni og 11% hafa alfarið hætt að stunda golf. Nefna má svipaða könnun USA Today árið 2006 en þá kom í ljós að af 115 toppforstjórum voru 25% þeirra meðlimir í a.m.k. þremur golfklúbbum (country clubs) samtímis. Margir þeirra forstjóra sem spurðir voru í hinni nýju könnun sögðu að golf væri spurning um ímynd og að leika golf nú álitið meira sem lúxus en t.d. öflun á tengslaneti. Við þetta má svo bæta að samkvæmt nýrri könnum frá Rasmussen Survey hafa aðeins 25% Bandaríkjamanna jákvæða afstöðu til forstjóra. Til samanburðar af 30% þeirra slíka afstöðu til stjórnmálamanna.
Mest lesið „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira