Segir lög um kynjakvóta skila betri stjórnun fyrirtækja Jón Hákon Halldórsson skrifar 19. nóvember 2009 15:15 Sóley Tómasdóttir er sannfærð um að löggjöf um kynjahlutföll í stjórnum fyrirtækja yrði til bóta. Mynd/ Anton. Það hefur gengið mjög vel í Noregi eftir að lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja voru sett, segir Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna. Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra sagði á ráðstefnu um Kyn og völd í morgun að verði kynjahlutföll ekki orðin jafnari í stjórnum fyrirtækja landsins fljótlega eftir áramót þurfi að breyta lögum. Sóley, sem hefur verið áberandi í umræðunni um aukin rétt kvenna, segist ekki hafa heyrt ræðu Árna. Hún þekki hins vegar þær hugmyndir sem þarna séu reifaðar. „Í Noregi hefur þetta gengið mjög vel. Hlutfall kynjanna hefur jafnast mjög síðan þessi löggjöf var tekin upp þar," segir Sóley. Hún segir augljóst að kynjahlutföll breytist ekki af sjálfu sér. Því sé mikilvægt að stjórnmálafólk taki af skarið. „Það er búið að vera lýðveldi hérna í rúm sextíu ár og við búin að búa hérna í þúsund ár og aldrei hafa konur náð að taka þátt í að stjórna þessu landi til jafns við karla og það er alveg ljóst að það þarf að grípa til einhverrra aðgerða sama hvort þær eru tímabundnar eða ekki," segir Sóley. Sóley segist vera sannfærð um að löggjöfin hafi skilað Norðmönnum betri stjórnun fyrirtækja. „Rannsóknir sýna það. Bæði úttektir á hlutföllum kynjanna í stjórnum. Svo hafa rannsóknir bara sýnt það, að þar sem að stjórnir eru fjölbreyttar bæði hvað varðar kyn og reynslu fólks, að þau fyrirtæki standa betur," segir Sóley. Aðspurð segist Sóley jafnframt viss um að löggjöf sem þessi standist stjórnarskrá. „Stjórnvöld eru til þess að hlutast til um það hvernig fyrirtækjum er stjórnað. Það eru allskonar ákvæði um það hvernig eigi að stjórna fyrirtækjum. Það er ekkert sem segir að það megi ekki setja lög um þetta eins og svo margt annað," segir Sóley. Loks segir Sóley að stjórnvöldum beri að hafa afskipti af því ef eitthvað sé ekki eins og samfélagsþegnar hafi komið sér saman um það hvernig hlutirnir eigi að vera. Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Lögregla lýsir eftir ökumanni sem ók á konu Ætla að ráðast í umfangsmikla rannsókn á gagnaþjófnaðinum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Sjá meira
Það hefur gengið mjög vel í Noregi eftir að lög um kynjakvóta í stjórnum fyrirtækja voru sett, segir Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna. Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra sagði á ráðstefnu um Kyn og völd í morgun að verði kynjahlutföll ekki orðin jafnari í stjórnum fyrirtækja landsins fljótlega eftir áramót þurfi að breyta lögum. Sóley, sem hefur verið áberandi í umræðunni um aukin rétt kvenna, segist ekki hafa heyrt ræðu Árna. Hún þekki hins vegar þær hugmyndir sem þarna séu reifaðar. „Í Noregi hefur þetta gengið mjög vel. Hlutfall kynjanna hefur jafnast mjög síðan þessi löggjöf var tekin upp þar," segir Sóley. Hún segir augljóst að kynjahlutföll breytist ekki af sjálfu sér. Því sé mikilvægt að stjórnmálafólk taki af skarið. „Það er búið að vera lýðveldi hérna í rúm sextíu ár og við búin að búa hérna í þúsund ár og aldrei hafa konur náð að taka þátt í að stjórna þessu landi til jafns við karla og það er alveg ljóst að það þarf að grípa til einhverrra aðgerða sama hvort þær eru tímabundnar eða ekki," segir Sóley. Sóley segist vera sannfærð um að löggjöfin hafi skilað Norðmönnum betri stjórnun fyrirtækja. „Rannsóknir sýna það. Bæði úttektir á hlutföllum kynjanna í stjórnum. Svo hafa rannsóknir bara sýnt það, að þar sem að stjórnir eru fjölbreyttar bæði hvað varðar kyn og reynslu fólks, að þau fyrirtæki standa betur," segir Sóley. Aðspurð segist Sóley jafnframt viss um að löggjöf sem þessi standist stjórnarskrá. „Stjórnvöld eru til þess að hlutast til um það hvernig fyrirtækjum er stjórnað. Það eru allskonar ákvæði um það hvernig eigi að stjórna fyrirtækjum. Það er ekkert sem segir að það megi ekki setja lög um þetta eins og svo margt annað," segir Sóley. Loks segir Sóley að stjórnvöldum beri að hafa afskipti af því ef eitthvað sé ekki eins og samfélagsþegnar hafi komið sér saman um það hvernig hlutirnir eigi að vera.
Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Lögregla lýsir eftir ökumanni sem ók á konu Ætla að ráðast í umfangsmikla rannsókn á gagnaþjófnaðinum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Sjá meira
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent