Kínverjar kaupa nú mest af lúxusvörum í London 4. september 2009 10:48 Auðugir Kínverjar eru í auknum mæli að koma í staðinn fyrir Rússa og Araba sem mestu viðskiptavinir og lúxus- og merkjavörum í fínustu verslunarhverfum London. Það er einkum veiking pundsins gagnvart yuan sen veldur þessu kaupæði meðal Kínverjanna. Í umfjöllun um málið í blaðinu Daily Mail segir að sumar af verslununum séu farnar að ráða starfsfólk sem getur talað kínversku til að auka þjónustuna við þessa efnuðu viðskiptavini. Opinberar upplýsingar benda til að umfang kaupa Kínverja í breskum verslunum hafi þre- til fjórfaldast á einu ári. Á sama tíma hafa kaup Rússa minnkað um 27%. Hinsvegar kaupa Rússar meira í einu en Kínverjar, þ.e. fyrir tæp 1.300 pund að meðaltali á hvern einstakling á móti rúmlega 970 pundum Kínverjanna. Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Auðugir Kínverjar eru í auknum mæli að koma í staðinn fyrir Rússa og Araba sem mestu viðskiptavinir og lúxus- og merkjavörum í fínustu verslunarhverfum London. Það er einkum veiking pundsins gagnvart yuan sen veldur þessu kaupæði meðal Kínverjanna. Í umfjöllun um málið í blaðinu Daily Mail segir að sumar af verslununum séu farnar að ráða starfsfólk sem getur talað kínversku til að auka þjónustuna við þessa efnuðu viðskiptavini. Opinberar upplýsingar benda til að umfang kaupa Kínverja í breskum verslunum hafi þre- til fjórfaldast á einu ári. Á sama tíma hafa kaup Rússa minnkað um 27%. Hinsvegar kaupa Rússar meira í einu en Kínverjar, þ.e. fyrir tæp 1.300 pund að meðaltali á hvern einstakling á móti rúmlega 970 pundum Kínverjanna.
Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira