Danske Bank kominn á hnéin eftir gífurleg útlánatöp 6. febrúar 2009 09:44 Stærsti banki Danmerkur, Danske Bank, er nú kominn á hnéin eftir gífurleg útlánatöp á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Og Peter Straarup bankastjóri bankans aðvarar hlutahafa um að ástandið muni versna á þessu ári. Útlánatapið á fjórða ársfjórðung nam 9 milljörðum danskra kr. eða um 180 milljörðum kr.. Þar með varð tap bankans á síðasta ári 12 milljarðar danskra kr. í heildina, eða um 240 milljarðar kr.. Danskir fjölmiðlar telja að Danske Bank muni neyðast til að leita aðstoðar stjórnvalda í Danmörku til að halda sér gangandi því framtíðin er kolsvört hjá bankanum. Jyllands-Posten ræðir við nokkra greinendur um árið í ár en þeir spá því að tap bankans gæti numið allt að 20 milljörðum danskra kr. eða um 400 milljörðum kr.. Straarup segir hinsvegar að bankinn geti vel staðið þetta af sér. Þeir hafi tekjur upp á 15 milljarða danskra kr. til að taka af sér versta höggið í æar og geti einnig sótt í lánapakkann sem dönsk stjórnvöld samþykktu nýlega til handa bönkum í vandræðum. Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stærsti banki Danmerkur, Danske Bank, er nú kominn á hnéin eftir gífurleg útlánatöp á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Og Peter Straarup bankastjóri bankans aðvarar hlutahafa um að ástandið muni versna á þessu ári. Útlánatapið á fjórða ársfjórðung nam 9 milljörðum danskra kr. eða um 180 milljörðum kr.. Þar með varð tap bankans á síðasta ári 12 milljarðar danskra kr. í heildina, eða um 240 milljarðar kr.. Danskir fjölmiðlar telja að Danske Bank muni neyðast til að leita aðstoðar stjórnvalda í Danmörku til að halda sér gangandi því framtíðin er kolsvört hjá bankanum. Jyllands-Posten ræðir við nokkra greinendur um árið í ár en þeir spá því að tap bankans gæti numið allt að 20 milljörðum danskra kr. eða um 400 milljörðum kr.. Straarup segir hinsvegar að bankinn geti vel staðið þetta af sér. Þeir hafi tekjur upp á 15 milljarða danskra kr. til að taka af sér versta höggið í æar og geti einnig sótt í lánapakkann sem dönsk stjórnvöld samþykktu nýlega til handa bönkum í vandræðum.
Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira