Innlent

Björgólfur Guðmundsson: Rætinn uppspuni frá rótum

Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar
Björgólfur Guðmundsson
Björgólfur Guðmundsson Mynd/Pjetur
Björgólfur Guðmundsson hafði samband við fréttastofu í kjölfar kvöldfrétta Stöðvar tvö, þar sem hann var sagður hafa millifært fé í erlend skattaskjól.

„Þetta er rætinn uppspuni frá rótum. Ég trúi ekki að nokkur skuli búa til slíka vitleysu," segir Björgólfur um það sem fram kom í fréttinni.






Tengdar fréttir

Auðmenn forðuðu milljörðum rétt fyrir hrun

Björgólfur Thor Björgólfsson, Björgólfur Guðmundsson, Karl Wernersson og Magnús Þorsteinsson millifærðu milljarða úr Straumi yfir í erlend skattskjól á sama tíma og tilkynnt var um þjóðnýtingu Glitnis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×