Innlent

Eldur í potti í Ljósheimum

Mynd úr safni
Mynd úr safni
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um eld í íbúð í Ljóhseimum í Reykjavík fyrir stundu. Þegar slökkviliðið kom á staðinn kom í ljós að eldur var í potti á eldavél. Menn voru fljótur að slökkva eldinn og eru farnir af vettvangi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×