Loftið farið að leka úr gullverðsbólunni 7. desember 2009 10:26 Heimsmarkaðsverð á gulli er í niðursveiflu í dag eftir samfelldar hækkanir undanfarnar vikur. Stendur verðið í 1.157 dollara á únsuna í morgun en það fór hæst í rúmlega 1.200 dollara í síðustu viku.Efnahagur Bandaríkjanna virðist kominn í bata sem gæti leitt af sér hærri vexti þarlendis og sterkara gengi dollarans. Þegar dollarinn styrkist lækkar verð á gulli, að því er segir á börsen.dk.„Nokkuð af lofti hefur lekið úr gullverðsbólunni þegar dollarinn virðist ætla að ná til baka nokkru af tapi sinu gagnvar öðrum gjaldmiðlum," segir Yu Kyung Kyu hrávörusali hjá Eugene Investments & Futures í samtali við Bloomberg fréttaveituna. „En það er enn of snemmt að segja til um hvort gullið breyti bjartsýnissveiflu sinni."Olíuverðið hefur farið í öfuga átt við gullið hvað verð snertir og hækkar örlítið í morgun eða um 0,3% og stendur í 75,69 dollurum á markaðinum í New York.Álverðið á markaðinum í London lækkar lítillega í morgun og stendur í 2.136 dollurum á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Þetta verð fór í 2.144 dollara fyrir helgina og hafði þá ekki verið hærra frá því um mitt sumar í fyrra. Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á gulli er í niðursveiflu í dag eftir samfelldar hækkanir undanfarnar vikur. Stendur verðið í 1.157 dollara á únsuna í morgun en það fór hæst í rúmlega 1.200 dollara í síðustu viku.Efnahagur Bandaríkjanna virðist kominn í bata sem gæti leitt af sér hærri vexti þarlendis og sterkara gengi dollarans. Þegar dollarinn styrkist lækkar verð á gulli, að því er segir á börsen.dk.„Nokkuð af lofti hefur lekið úr gullverðsbólunni þegar dollarinn virðist ætla að ná til baka nokkru af tapi sinu gagnvar öðrum gjaldmiðlum," segir Yu Kyung Kyu hrávörusali hjá Eugene Investments & Futures í samtali við Bloomberg fréttaveituna. „En það er enn of snemmt að segja til um hvort gullið breyti bjartsýnissveiflu sinni."Olíuverðið hefur farið í öfuga átt við gullið hvað verð snertir og hækkar örlítið í morgun eða um 0,3% og stendur í 75,69 dollurum á markaðinum í New York.Álverðið á markaðinum í London lækkar lítillega í morgun og stendur í 2.136 dollurum á tonnið miðað við þriggja mánaða framvirka samninga. Þetta verð fór í 2.144 dollara fyrir helgina og hafði þá ekki verið hærra frá því um mitt sumar í fyrra.
Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Kaupfélagið á bak við risaviðskipti í Iceland Seafood Viðskipti innlent „Það verður andskoti flókið“ Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Múlakaffi nýtir farþegamiðstöðina yfir veturinn Viðskipti innlent „Við munum gæta réttar kröfuhafa í hvívetna“ Viðskipti innlent Hætti korteri eftir peppfund með Möltufólkinu Viðskipti innlent Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira