Erlent

Kim Dae-Jung er látinn

Hér sést forsetinn fyrrverandi á fundi með leiðtoga Norður-Kóreu, Kim Jong-Il.
Hér sést forsetinn fyrrverandi á fundi með leiðtoga Norður-Kóreu, Kim Jong-Il. MYND/AP
Fyrrverandi forseti Suður Kóreu, Kim Dae-Jung er látinn 85 ára að aldri. Hann var lykilmaður á leið Suður Kóreu til lýðræðis og fékk hann friðarverðlaun Nóbels á sínum tíma fyrir að koma á viðræðum við leiðtoga Norður-Kóreu, Kim Jong Il. Læknar segja að Dae-Jung hafi látist af völdum hjartaslags.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×