Ríkisendurskoðun beinir sjónum að kreppuvandamálum 27. október 2009 14:32 Ríkisendurskioðun ætlar að beina sjónum sínum sérstaklega að þeim meginvandamálum sem stjórnvöld og ríkisstofnanir standa frammi fyrir vegna efnahagshrunsins á næstu tveimur árum. Í tilkynningu segir að samkvæmt nýútkominni starfsáætlun Ríkisendurskoðunar munu stjórnsýsluúttektir hennar á tímabilinu frá hausti 2009 til hausts 2011 sérstaklega beinast að þeim meginvandamálum sem stjórnvöld og ríkisstofnanir standa frammi fyrir vegna efnahagshrunsins. Jafnframt verður hugað að endurskipulagningu opinberrar þjónustu og áhersla lögð á leiðir til að auka sparnað í rekstri ríkisins og einstakra stofnana þess. Lögð verður aukin áhersla á eftirlit í samtíma en venja er að horfa einkum aftur í tímann í stjórnsýsluúttektum. Leitast verður við að bregðast hratt og vel við óvæntum atburðum og beina sjónum að afmörkuðum vandamálum fremur en starfsemi stofnana í heild sinni eða heilum málaflokkum. Þá verður lögð áhersla á hraða málsmeðferð og aukið samstarf þess sviðs innan Ríkisendurskoðunar sem sinnir stjórnsýsluúttektum við önnur svið stofnunarinnar. Enn fremur verður lögð áhersla á aukinn sýnileika þessarar starfsemi í samfélaginu með marvissri miðlun upplýsinga um hana. Á því tímabili sem starfsáætlunin nær til er m.a. ráðgert að beina sjónum að eftirfarandi viðfangsefnum en upptalningin er ekki tæmandi: Innkaupum ríkisins á vörum og þjónustu, greiðslum til sérfræðilækna, fjármálastjórn ráðuneyta, ráðningarmálum ríkisins (frá ráðningu til starfsloka), áformaðri sameiningu ríkisstofnana, styrkjum og framlögum ríkisins til einkaaðila og örúttektum á sérstaklega völdum stofnunum sem eiga við fjárhagsvanda að etja eða eru undir miklu álagi vegna efnahagsástandsins og krafna um hagræðingu. Meðal lögbundinna verkefna Ríkisendurskoðunar er að kanna meðferð og nýtingu almannafjár, hvort starfsemi ríkisins sé hagkvæm, skilvirk og skili þeim árangri sem að er stefnt. Þessu verkefni sinnir stofnunin með sérstökum úttektum, svokölluðum stjórnsýsluúttektum, en niðurstöður þeirra eru ávallt birtar í opinberum skýrslum. Mest lesið Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Davíð Tómas ráðinn framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Sjá meira
Ríkisendurskioðun ætlar að beina sjónum sínum sérstaklega að þeim meginvandamálum sem stjórnvöld og ríkisstofnanir standa frammi fyrir vegna efnahagshrunsins á næstu tveimur árum. Í tilkynningu segir að samkvæmt nýútkominni starfsáætlun Ríkisendurskoðunar munu stjórnsýsluúttektir hennar á tímabilinu frá hausti 2009 til hausts 2011 sérstaklega beinast að þeim meginvandamálum sem stjórnvöld og ríkisstofnanir standa frammi fyrir vegna efnahagshrunsins. Jafnframt verður hugað að endurskipulagningu opinberrar þjónustu og áhersla lögð á leiðir til að auka sparnað í rekstri ríkisins og einstakra stofnana þess. Lögð verður aukin áhersla á eftirlit í samtíma en venja er að horfa einkum aftur í tímann í stjórnsýsluúttektum. Leitast verður við að bregðast hratt og vel við óvæntum atburðum og beina sjónum að afmörkuðum vandamálum fremur en starfsemi stofnana í heild sinni eða heilum málaflokkum. Þá verður lögð áhersla á hraða málsmeðferð og aukið samstarf þess sviðs innan Ríkisendurskoðunar sem sinnir stjórnsýsluúttektum við önnur svið stofnunarinnar. Enn fremur verður lögð áhersla á aukinn sýnileika þessarar starfsemi í samfélaginu með marvissri miðlun upplýsinga um hana. Á því tímabili sem starfsáætlunin nær til er m.a. ráðgert að beina sjónum að eftirfarandi viðfangsefnum en upptalningin er ekki tæmandi: Innkaupum ríkisins á vörum og þjónustu, greiðslum til sérfræðilækna, fjármálastjórn ráðuneyta, ráðningarmálum ríkisins (frá ráðningu til starfsloka), áformaðri sameiningu ríkisstofnana, styrkjum og framlögum ríkisins til einkaaðila og örúttektum á sérstaklega völdum stofnunum sem eiga við fjárhagsvanda að etja eða eru undir miklu álagi vegna efnahagsástandsins og krafna um hagræðingu. Meðal lögbundinna verkefna Ríkisendurskoðunar er að kanna meðferð og nýtingu almannafjár, hvort starfsemi ríkisins sé hagkvæm, skilvirk og skili þeim árangri sem að er stefnt. Þessu verkefni sinnir stofnunin með sérstökum úttektum, svokölluðum stjórnsýsluúttektum, en niðurstöður þeirra eru ávallt birtar í opinberum skýrslum.
Mest lesið Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Davíð Tómas ráðinn framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Sjá meira