Bretar í sjokki vegna kappakstursslyss 21. júlí 2009 09:08 Henry og faðir hans John Surtees. mynd: kappakstur.is Breskir áhugamenn um kappakstur og ökumenn í ýmsum mótaröðum í kappakstri Í Bretlandi eru í sjokki vegna dauðaslyss Henry Surtees á sunnudaginn. Hann lést eftir að dekk úr öðrum bíl sem keyrði á vegg lenti í höfði hans í miðri keppni. Henry ók í Formúlu 3 keppni á Brands Hatch þegar óhappið varð á sunnudaginn. Hann ók í Formúlu 3 í fyrra og vann eitt mót, en í þeirri mótaröð varð Jamie Alguersuari meistari í fyrra. Hann var nýlega ráðinn Formúlu 1 ökumaður Torro Rosso og keppir í Ungverjalandi um næstu helgi. "Ég kynntist Henry þegar ég ók með Carlin Motorsport í fyrra. Þessi helgi átti að vera gleðigjafi vegna ráðningar minnar til Torro Rosso, en það hvílir skuggi yfir mínum málum vegna slyssins", sagði Alguersuari. "Við sem ökumenn vitum að það er áhætta í kappakstri og hætta á dauðaslysi, en hún er fremur lítil. Ég sendi Surtees fjölskyldunni mínar innilegustu samúðarkveðjur og mun gera mitt besta í Ungverjalandi um helgina til að heiðra minningu Henrys." Henry þótti líklegur kandídat fyrir Formúlu 1 í framtíðinni, en faðir hans John Surtees varð heimsmeistari 1964 og hefur stutt feril sonar síns með ráði og dáð. Sjá meira um óhappið Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Breskir áhugamenn um kappakstur og ökumenn í ýmsum mótaröðum í kappakstri Í Bretlandi eru í sjokki vegna dauðaslyss Henry Surtees á sunnudaginn. Hann lést eftir að dekk úr öðrum bíl sem keyrði á vegg lenti í höfði hans í miðri keppni. Henry ók í Formúlu 3 keppni á Brands Hatch þegar óhappið varð á sunnudaginn. Hann ók í Formúlu 3 í fyrra og vann eitt mót, en í þeirri mótaröð varð Jamie Alguersuari meistari í fyrra. Hann var nýlega ráðinn Formúlu 1 ökumaður Torro Rosso og keppir í Ungverjalandi um næstu helgi. "Ég kynntist Henry þegar ég ók með Carlin Motorsport í fyrra. Þessi helgi átti að vera gleðigjafi vegna ráðningar minnar til Torro Rosso, en það hvílir skuggi yfir mínum málum vegna slyssins", sagði Alguersuari. "Við sem ökumenn vitum að það er áhætta í kappakstri og hætta á dauðaslysi, en hún er fremur lítil. Ég sendi Surtees fjölskyldunni mínar innilegustu samúðarkveðjur og mun gera mitt besta í Ungverjalandi um helgina til að heiðra minningu Henrys." Henry þótti líklegur kandídat fyrir Formúlu 1 í framtíðinni, en faðir hans John Surtees varð heimsmeistari 1964 og hefur stutt feril sonar síns með ráði og dáð. Sjá meira um óhappið
Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira