Breska fjármálaeftirlitið: Vill harðari reglur vegna íslenska bankahrunsins 6. október 2009 22:42 Lord Turner. Mynd/telegraph.co.uk. Stjórnarformaður breska fjármálaeftirlitsins (FSA), Lord Turner, vill koma á fót nefnd sem hefur vald til þess að taka fram fyrir hendurnar á eftirlitsaðilum einstakra ríkja í þeim tilgangi að vernda þjóðir fyrir bankahruni eins og gerðist á Íslandi á síðasta ári. Slík nefnd myndi hafa úrslitavöld varðandi eftirlit með alþjóðlegum bankarekstri í líkingu við Landsbankann sem var með útibú í Bretlandi. Eftirlitið var í höndum íslenska ríkisins. Ljóst er að það brást með þeirri afleiðingu að íslenska þjóðin þarf að greiða Icesave og Bretar og Hollendingar töpuðu gríðarlegum verðmætum. „Stórir bankar, jafnvel miðlungsstórir bankar sem tilheyra EES löndunum geta orðið of stórir til þess að þeim verði bjargað," segir Turner sem telur hættuna enn fyrir hendi. Hann segir að í framtíðinni eigi þau ríki sem hýsa erlenda bankastarfsemi að geta tekið hamlandi ákvarðanir telji þeir banka standa höllum fæti. Hann leggur til að ESB leiði í lög reglugerð sem gerir ríkjum fært að stofna slíkar nefndir. Fréttina má lesa í heild sinni hér. Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Stjórnarformaður breska fjármálaeftirlitsins (FSA), Lord Turner, vill koma á fót nefnd sem hefur vald til þess að taka fram fyrir hendurnar á eftirlitsaðilum einstakra ríkja í þeim tilgangi að vernda þjóðir fyrir bankahruni eins og gerðist á Íslandi á síðasta ári. Slík nefnd myndi hafa úrslitavöld varðandi eftirlit með alþjóðlegum bankarekstri í líkingu við Landsbankann sem var með útibú í Bretlandi. Eftirlitið var í höndum íslenska ríkisins. Ljóst er að það brást með þeirri afleiðingu að íslenska þjóðin þarf að greiða Icesave og Bretar og Hollendingar töpuðu gríðarlegum verðmætum. „Stórir bankar, jafnvel miðlungsstórir bankar sem tilheyra EES löndunum geta orðið of stórir til þess að þeim verði bjargað," segir Turner sem telur hættuna enn fyrir hendi. Hann segir að í framtíðinni eigi þau ríki sem hýsa erlenda bankastarfsemi að geta tekið hamlandi ákvarðanir telji þeir banka standa höllum fæti. Hann leggur til að ESB leiði í lög reglugerð sem gerir ríkjum fært að stofna slíkar nefndir. Fréttina má lesa í heild sinni hér.
Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira