Nú undir lok markaðarins í kauphöllinni hefur Eimskip lækkað mest í dag eða um 10.3%. Century Aluminium hefur hækkað mest eða um 13,2%.
Úrvalsvísitalan OMX15 hefur hækkað um 0,42% í dag og stendur í 330 stigum.
Mesta hækkun, utan Century, var hjá Bakkavör eða 10.5% og Straumur hækkaði um 4,7%.
Mesta lækkun, utan Eimskips, var hjá Atlantic Petroleum eða 4,2% og hjá Marel eða 1,1%.