Patrekur og Atli líklega áfram hjá Stjörnunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. maí 2009 16:43 Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar. Mynd/Arnþór Allar líkur eru á að Patrekur Jóhannesson og Atli Hilmarsson verði áfram þjálfarar karla- og kvennaliðs Stjörnunnar á næstu leiktíð. Þór Jónsson, formaður handknattleiksdeildar Stjörnunnar, sagði viðræður komnar vel á veg við báða aðila. Hann sagði það aðeins formsatriði að ganga frá samningum við Patrek og að viðræður við Atla gætu klárast á allra næstu dögum. Patrekur sagði í samtali við Vísi að honum lítist vel á að halda áfram þjálfun karlaliðs Stjörnunnar. „Ég finn að það eru fleiri sem vilja koma að handboltanum í Stjörnunni og á að leggja meiri vinnu í umgjörð og annað slíkt. Það er aðalástæðan fyrir því að ég ákvað að vera áfram," sagði Patrekur. „Ég geri mér grein fyrir því að einhverjir leikmenn munu fara en mér finnst það spennandi tilhugsun að byggja upp lið fyrst og fremst á heimamönnum og ungum leikmönnum. Ég held að það sé alveg öruggt að það verði kjarni liðsins." Hann segir þó ekki útilokað að leikmenn eins og Björgvin Hólmgeirsson, Ragnar Helgason, Fannar Þorbjörnsson, Jón Heiðar Gunnarsson og Hrafn Ingvarsson verði áfram. „Enginn þeirra hefur gefið það út að þeir ætli að fara annað og vona ég að einhverjir þeirra verði áfram. En ég á von á því að meirihluti leikmannahópsins verði byggður upp á uppöldum Stjörnumönnum." Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Fleiri fréttir Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Sjá meira
Allar líkur eru á að Patrekur Jóhannesson og Atli Hilmarsson verði áfram þjálfarar karla- og kvennaliðs Stjörnunnar á næstu leiktíð. Þór Jónsson, formaður handknattleiksdeildar Stjörnunnar, sagði viðræður komnar vel á veg við báða aðila. Hann sagði það aðeins formsatriði að ganga frá samningum við Patrek og að viðræður við Atla gætu klárast á allra næstu dögum. Patrekur sagði í samtali við Vísi að honum lítist vel á að halda áfram þjálfun karlaliðs Stjörnunnar. „Ég finn að það eru fleiri sem vilja koma að handboltanum í Stjörnunni og á að leggja meiri vinnu í umgjörð og annað slíkt. Það er aðalástæðan fyrir því að ég ákvað að vera áfram," sagði Patrekur. „Ég geri mér grein fyrir því að einhverjir leikmenn munu fara en mér finnst það spennandi tilhugsun að byggja upp lið fyrst og fremst á heimamönnum og ungum leikmönnum. Ég held að það sé alveg öruggt að það verði kjarni liðsins." Hann segir þó ekki útilokað að leikmenn eins og Björgvin Hólmgeirsson, Ragnar Helgason, Fannar Þorbjörnsson, Jón Heiðar Gunnarsson og Hrafn Ingvarsson verði áfram. „Enginn þeirra hefur gefið það út að þeir ætli að fara annað og vona ég að einhverjir þeirra verði áfram. En ég á von á því að meirihluti leikmannahópsins verði byggður upp á uppöldum Stjörnumönnum."
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Fleiri fréttir Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita