Innlent

Smásöluverð kannabisefna hækkar

MYND/Páll Bergmann

Smásöluverð á kannabisefnum hér á landi hefur hækkað verulega að undanförnu, samkvæmt verðkönnun SÁÁ og er grammið nú á bilinu fjögur til fimm þúsund krónur. Það er hækkun um hátt í tvö þúsund krónur á nokkrum mánuðum, eða eftir að lögreglunni varð verulega ágengt við að uppræta kannabisræktun, sumstaðar í mjög stórum stíl.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×