Er hægt að bjarga Íslandi? Gunnar Örn Jónsson skrifar 30. júní 2009 11:16 Efnahagslíf Íslendinga er hrunið, erlend lántaka, verðbólga og áhættusækni „útrásarvíkinga“ hefur sett þjóðina á vonarvöl. Íslendingar geta hugsanlega bjargað sér með lögleiðingu marijuana. Þetta er haft eftir Rob Cox, sem skrifar athyglisverða grein á Reuters um efnahag Íslands. Samkvæmt greininni áætlar Seðlabanki Íslands að um 40% fjölskyldna séu með bílalán í erlendri mynt, auk þess sé meðal annars gríðarleg verðbólga í landinu og háir vextir. Íslensku bankarnir tóku virkan þátt í leiknum, þeir endurlánuðu erlent lánsfé til svokallaðra frumkvöðla í íslensku viðskiptalífi sem reyndu eftir fremsta megni að halda uppi háu verði á hlutabréfamarkaði. Það var í raun allra hagur þar sem krosseignatengslin á íslenskum hlutabréfamarkaði voru gríðarleg. Á hátindi hlutabréfaævintýrsins nam markaðsvirði félaga í íslensku Kauphöllinni yfir 250 faldri þjóðarframleiðslu Íslands, segir í greininni. „Við urðum fórnarlömb okkar eigin velgengni,“ er haft eftir Þórði Friðjónssyni, forstjóra Kauphallarinnar. Íslendingar búa yfir þeirri miklu náttúruauðlind, jarðhita, sem er nothæft til margvíslegs brúks. Meðal annars sér jarðhitinn um að hita gróðurhúsin sem gerir Íslendingum kleift að rækta grænmeti, blóm og jafnvel banana. Lagt er til að Íslendingar nýti gróðurhúsin í öðrum tilgangi, ræktun marijuana. „Ef Íslendingar myndu lögleiða „gras“ myndi það auka ferðamannastraum til landsins og gott betur. Það myndi stytta innflutningsleið Bandaríkjamanna og Kanadabúa á marijuana um helming þar sem Amsterdam er helmingi lengra í burtu. Íhaldssömum ráðamönnum Íslands gæti þótt það of langt gengið en þarf ekki að leita allra leiða til að koma þjóðinni úr þeim skuldaklafa sem hún býr við?" Grein Reuters má sjá hér Mest lesið Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Viðskipti erlent Ragnhildur til Datera Viðskipti innlent Íslensk fyrirtæki setja markið hátt í sjálfbærni Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sjá meira
Efnahagslíf Íslendinga er hrunið, erlend lántaka, verðbólga og áhættusækni „útrásarvíkinga“ hefur sett þjóðina á vonarvöl. Íslendingar geta hugsanlega bjargað sér með lögleiðingu marijuana. Þetta er haft eftir Rob Cox, sem skrifar athyglisverða grein á Reuters um efnahag Íslands. Samkvæmt greininni áætlar Seðlabanki Íslands að um 40% fjölskyldna séu með bílalán í erlendri mynt, auk þess sé meðal annars gríðarleg verðbólga í landinu og háir vextir. Íslensku bankarnir tóku virkan þátt í leiknum, þeir endurlánuðu erlent lánsfé til svokallaðra frumkvöðla í íslensku viðskiptalífi sem reyndu eftir fremsta megni að halda uppi háu verði á hlutabréfamarkaði. Það var í raun allra hagur þar sem krosseignatengslin á íslenskum hlutabréfamarkaði voru gríðarleg. Á hátindi hlutabréfaævintýrsins nam markaðsvirði félaga í íslensku Kauphöllinni yfir 250 faldri þjóðarframleiðslu Íslands, segir í greininni. „Við urðum fórnarlömb okkar eigin velgengni,“ er haft eftir Þórði Friðjónssyni, forstjóra Kauphallarinnar. Íslendingar búa yfir þeirri miklu náttúruauðlind, jarðhita, sem er nothæft til margvíslegs brúks. Meðal annars sér jarðhitinn um að hita gróðurhúsin sem gerir Íslendingum kleift að rækta grænmeti, blóm og jafnvel banana. Lagt er til að Íslendingar nýti gróðurhúsin í öðrum tilgangi, ræktun marijuana. „Ef Íslendingar myndu lögleiða „gras“ myndi það auka ferðamannastraum til landsins og gott betur. Það myndi stytta innflutningsleið Bandaríkjamanna og Kanadabúa á marijuana um helming þar sem Amsterdam er helmingi lengra í burtu. Íhaldssömum ráðamönnum Íslands gæti þótt það of langt gengið en þarf ekki að leita allra leiða til að koma þjóðinni úr þeim skuldaklafa sem hún býr við?" Grein Reuters má sjá hér
Mest lesið Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Viðskipti erlent Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Viðskipti innlent Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Viðskipti innlent Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Viðskipti innlent Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Viðskipti innlent Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Viðskipti innlent Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Viðskipti innlent Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Viðskipti erlent Ragnhildur til Datera Viðskipti innlent Íslensk fyrirtæki setja markið hátt í sjálfbærni Framúrskarandi fyrirtæki Fleiri fréttir Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Segir ótækt að fámennur hópur geti lokað landinu Hefur áhyggjur af stöðu Sýnar og boðar fjölmiðla til samráðs Nokkrum sagt upp eftir afkomuviðvörun Sýnar Origo kaupir Kappa Fyrrverandi fréttastjóri til Gímaldsins Gengi Sýnar í frjálsu falli Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Íslenskt hugvit verndar fólk fyrir djúpfölsun Sýn gefur út afkomuviðvörun Hagar högnuðust um 3,7 milljarða króna Brjóti mögulega samkeppnislög með því að tjá sig um dóminn Icelandair hleypur í skarðið fyrir Play ASÍ ítrekar ákall til stjórnvalda um að bregðast við lokun PCC á Bakka Gengi Icelandair hrapar Hærri kostnaður en áætlanir gerðu ráð fyrir Landsbankinn setur lánaumsóknir á ís vegna dómsins Sjá meira